Ólafur Ragnar prúðbúinn í indversku stjörnubrúðkaupi ásamt Blair og Ban Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2019 20:28 Ólafur Ragnar, Tony Blair og Ban Ki-Moon á góðri stundu. Twitter/ORGrimsson Fyrrverandi forseti lýðveldsisins, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farið um víðan völl eftir að forsetatíð hans lauk. Ólafur hefur unnið að málefnum tengdum norðurslóðum og hefur ferðast víða ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. Hjónin voru í gær stödd í Vatíkaninu og hlýddu þar á tölu Frans páfa, þaðan flugu þau beint til Mumbai í Indlandi þar sem þeim hafði verið boðið í brúðkaup.At the #Vatican conference today Pope Francis @Pontifex made the role of #indigenouspeople the core of his message: "Although they represent only 5% of the world population, they look after about 22% of the Earth's landmass." pic.twitter.com/zeeaeOZZ0K — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 8, 2019 Forsetahjónin fyrrverandi heiðruðu þá brúðhjónin Akash Ambani og Shloka Mehta með nærveru sinni ásamt fjölda annarra fyrrum stjórnmálamanna og fólks úr viðskiptalífinu. Af myndum sem Ólafur Ragnar hefur birt á Twitter síðu sinni má segja að brúðkaupið sé hið glæsilegasta og engu til sparað.An elephant is an integral part of an Indian wedding even if it is like this one made of flowers! Admired by Dorrit who in her dress paid tribute to #India. pic.twitter.com/mJBfyECyFy — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Það kemur kannski ekki á óvart þegar litið er til brúðhjónanna en brúðguminn, Akash Ambani er elsti sonur viðskiptajöfursins Mukesh Ambani sem er ríkasti maður Indlands, Asíu og í raun utan Norður-Ameríku og Evrópu. Ambani er efnaverkfræðingur að mennt og safnaði auð sínum í eldsneytisgeiranum. Brúðurin er einnig af auðmannsættum komin en Shloka Mehta er dóttir viðskiptamannsins Russell Mehta sem stýrir Indlands-hluta demantafyritækisins Rosy Blue.Arrived in #Mumbai from the Vatican for an #Indian wedding. Always a unique celebration of culture, tradition and joyful humanity. pic.twitter.com/6Y5fAr3TEX — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Ólafur hefur birt fjölda mynda frá brúðkaupinu þar á meðal kostulega mynd af honum sjálfum, Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands og Ban Ki-Moon fyrrverandi aðalritara Sameinuðu Þjóðanna klædda í indversk klæði. Við færsluna skrifaði Ólafur „Þrír á sófa á meðan fylgdarlið brúðarinnar dansar við hátíðlega indverska brúðkaupstónlist. Í órafjarlægð frá fyrri störfum þeirra sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna, forsætisráðherra Bretlands og Forseti Íslands,“Three on a sofa while the bridegroom’s procession danced to the festive Indian wedding music. Faraway from their previous responsibilities as SG of #UN, PM of #UK and P of Iceland! pic.twitter.com/oTunchIzWn — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Indland Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Fyrrverandi forseti lýðveldsisins, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farið um víðan völl eftir að forsetatíð hans lauk. Ólafur hefur unnið að málefnum tengdum norðurslóðum og hefur ferðast víða ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. Hjónin voru í gær stödd í Vatíkaninu og hlýddu þar á tölu Frans páfa, þaðan flugu þau beint til Mumbai í Indlandi þar sem þeim hafði verið boðið í brúðkaup.At the #Vatican conference today Pope Francis @Pontifex made the role of #indigenouspeople the core of his message: "Although they represent only 5% of the world population, they look after about 22% of the Earth's landmass." pic.twitter.com/zeeaeOZZ0K — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 8, 2019 Forsetahjónin fyrrverandi heiðruðu þá brúðhjónin Akash Ambani og Shloka Mehta með nærveru sinni ásamt fjölda annarra fyrrum stjórnmálamanna og fólks úr viðskiptalífinu. Af myndum sem Ólafur Ragnar hefur birt á Twitter síðu sinni má segja að brúðkaupið sé hið glæsilegasta og engu til sparað.An elephant is an integral part of an Indian wedding even if it is like this one made of flowers! Admired by Dorrit who in her dress paid tribute to #India. pic.twitter.com/mJBfyECyFy — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Það kemur kannski ekki á óvart þegar litið er til brúðhjónanna en brúðguminn, Akash Ambani er elsti sonur viðskiptajöfursins Mukesh Ambani sem er ríkasti maður Indlands, Asíu og í raun utan Norður-Ameríku og Evrópu. Ambani er efnaverkfræðingur að mennt og safnaði auð sínum í eldsneytisgeiranum. Brúðurin er einnig af auðmannsættum komin en Shloka Mehta er dóttir viðskiptamannsins Russell Mehta sem stýrir Indlands-hluta demantafyritækisins Rosy Blue.Arrived in #Mumbai from the Vatican for an #Indian wedding. Always a unique celebration of culture, tradition and joyful humanity. pic.twitter.com/6Y5fAr3TEX — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Ólafur hefur birt fjölda mynda frá brúðkaupinu þar á meðal kostulega mynd af honum sjálfum, Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands og Ban Ki-Moon fyrrverandi aðalritara Sameinuðu Þjóðanna klædda í indversk klæði. Við færsluna skrifaði Ólafur „Þrír á sófa á meðan fylgdarlið brúðarinnar dansar við hátíðlega indverska brúðkaupstónlist. Í órafjarlægð frá fyrri störfum þeirra sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna, forsætisráðherra Bretlands og Forseti Íslands,“Three on a sofa while the bridegroom’s procession danced to the festive Indian wedding music. Faraway from their previous responsibilities as SG of #UN, PM of #UK and P of Iceland! pic.twitter.com/oTunchIzWn — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019
Indland Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira