Stórefla tjáningfrelsi og vernda uppljóstrara í nýjum frumvarpsdrögum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. mars 2019 21:00 Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. Tjáningarfrelsi hér á landi verður stóraukið verði fjögur drög að frumvörpum sem kynnt voru á blaðamannafundi í Þjóminjasafninu í dag að lögum.Frumvarpsdrög til laga um breytingu á upplýsingalögum Hér er meðal annars kveðið á um að ráðuneytum beri að hafa frumkvæði að birtingu upplýsinga úr málaskrám, starfsmaður sjái um ráðgjöf til almennings á upplýsingarétti og að opinberar stofnanir hraði afgreiðslum á beiðnum almennings og fjölmiðla um upplýsingar.Frumvarpsdrög um vernd uppljóstrara Hér er kveðið á um vernd uppljóstrara bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vinnustaðir með fleiri starfsmenn en tíu þurfa að útbúa verklagsreglur vegna verndar uppljóstrara og opinberum starfsmönnum er skylt að láta vita af brotum í starfsemi.Frumvarpsdrög um lögbann á tjáningu Ef sýslumaður ákveður að leggja lögbann á fjölmiðil þá má bera afstöðu hans undir dómstóla áður en lögbannið er lagt á.Frumvarpsdrög um endurkröfur blaðamanna og fjölmiðlaveitna Ef blaðamaður er dæmdur til skaðabóta vegna umfjöllunar ber fjölmiðillinn skaðabæturnar. Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. „Upplýsingalögin verða rýmkuð þannig að þau taka til breiðara sviðs en áður, meðal annars til Alþingis og dómstóla. Þá er verið að tryggja vernd uppljóstrara og verið að bregðast við ábendingum alþjóðastofnana. Þannig er reynt að gera lög sem standast samanburð við þau ríki sem gera hvað best á þessu sviði. Þá er verið að koma meðferð lögbannsmála í betra form við þekkjum að það hafa verið miklar deilur kringum það. Þá er verið að bæta réttarstöðu blaðamanna,“ segir Eiríkur. Hægt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á samráðsgátt stjórnvalda. Fjölmiðlar Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira
Tjáningarfrelsi hér á landi verður stóraukið verði fjögur drög að frumvörpum sem kynnt voru á blaðamannafundi í Þjóminjasafninu í dag að lögum.Frumvarpsdrög til laga um breytingu á upplýsingalögum Hér er meðal annars kveðið á um að ráðuneytum beri að hafa frumkvæði að birtingu upplýsinga úr málaskrám, starfsmaður sjái um ráðgjöf til almennings á upplýsingarétti og að opinberar stofnanir hraði afgreiðslum á beiðnum almennings og fjölmiðla um upplýsingar.Frumvarpsdrög um vernd uppljóstrara Hér er kveðið á um vernd uppljóstrara bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vinnustaðir með fleiri starfsmenn en tíu þurfa að útbúa verklagsreglur vegna verndar uppljóstrara og opinberum starfsmönnum er skylt að láta vita af brotum í starfsemi.Frumvarpsdrög um lögbann á tjáningu Ef sýslumaður ákveður að leggja lögbann á fjölmiðil þá má bera afstöðu hans undir dómstóla áður en lögbannið er lagt á.Frumvarpsdrög um endurkröfur blaðamanna og fjölmiðlaveitna Ef blaðamaður er dæmdur til skaðabóta vegna umfjöllunar ber fjölmiðillinn skaðabæturnar. Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis segir frumvarpsdrögin fela í sér miklar réttarbætur. „Upplýsingalögin verða rýmkuð þannig að þau taka til breiðara sviðs en áður, meðal annars til Alþingis og dómstóla. Þá er verið að tryggja vernd uppljóstrara og verið að bregðast við ábendingum alþjóðastofnana. Þannig er reynt að gera lög sem standast samanburð við þau ríki sem gera hvað best á þessu sviði. Þá er verið að koma meðferð lögbannsmála í betra form við þekkjum að það hafa verið miklar deilur kringum það. Þá er verið að bæta réttarstöðu blaðamanna,“ segir Eiríkur. Hægt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á samráðsgátt stjórnvalda.
Fjölmiðlar Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira