Umræða um heilbrigð ástarsambönd nauðsynleg Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2019 12:39 Stígamót hrinti af stað herðferðinni Sjúkást í annað sinn í dag. Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. Þóra Björt Sveinsdóttir, verkefnastjóri Stígamóta segir, nauðsynlegt að kenna ungu fólki að setja skýr mörk. Eftir herferðina í fyrra bárust þeim átakanlegar sögur af upplifun margra unglinga af fyrsta ástarsambandi sínu. Sjúkást er forvarnaverkefni á vegum Stígamóta sem ætlað er að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi með fræðslu um mörk, samþykki og heilbrigð sambönd. Eftir herferðina í fyrra taldi Stígamót nauðsynlegt að leggja enn meiri áherslu á að festa í sessi hjá ungu fólki að virða mörk, bæði sín eigin og annarra.„Slagorðið sem við erum að nota í ár er; Ég virði mín mörk og þín. Svo erum við líka að leggja áherslu á samþykkis hugtakið. Þá það hvernig við virðum mörk annarra í kynlífi þá sérstaklega. Það skiptir miklu máli að við séum bæði að hlusta eftir þeim orðum sem sögð eru við okkur, svo líka þurfum við að lesa í önnur merki sem okkur eru sýnd til dæmis með látbragði eða andlitstjáningu eða annað slíkt,“segir Þóra. Hún segir átakið sprottið út frá því að ungt fólk leiti í síauknu mæli til Stígamóta með ljótar sögur úr sínum fyrstu samböndum. „Við sáum aðþað væri mikil þörf á að ræða hvað eru heilbrigð sambönd, hvaðóheilbrigð sambönd eru og hvað ofbeldissambönd eru. Þá sem einskonar forvörn þannig aðþau geti mögulega þekkt einkennin fyrr og vitað hvað er í lagi og hvað ekki,“ segir hún. Hægt er að kynna sér verkefniðá heimasíðunni þeirra og einnig á facebook. „Svo erum við með risa stórt fræðsluverkefni í samstarfið við Samfés. Þar sem við erum búin aðútbúa fræðslupakka á vegum Stígamóta og sjúkást í samstarfi viðþau. Starfsfólk félagsmiðstöðva mun svo sjá um fara meðþessa fræðslu fyrir 4500 unglinga,“ segir hún. Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. Þóra Björt Sveinsdóttir, verkefnastjóri Stígamóta segir, nauðsynlegt að kenna ungu fólki að setja skýr mörk. Eftir herferðina í fyrra bárust þeim átakanlegar sögur af upplifun margra unglinga af fyrsta ástarsambandi sínu. Sjúkást er forvarnaverkefni á vegum Stígamóta sem ætlað er að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi með fræðslu um mörk, samþykki og heilbrigð sambönd. Eftir herferðina í fyrra taldi Stígamót nauðsynlegt að leggja enn meiri áherslu á að festa í sessi hjá ungu fólki að virða mörk, bæði sín eigin og annarra.„Slagorðið sem við erum að nota í ár er; Ég virði mín mörk og þín. Svo erum við líka að leggja áherslu á samþykkis hugtakið. Þá það hvernig við virðum mörk annarra í kynlífi þá sérstaklega. Það skiptir miklu máli að við séum bæði að hlusta eftir þeim orðum sem sögð eru við okkur, svo líka þurfum við að lesa í önnur merki sem okkur eru sýnd til dæmis með látbragði eða andlitstjáningu eða annað slíkt,“segir Þóra. Hún segir átakið sprottið út frá því að ungt fólk leiti í síauknu mæli til Stígamóta með ljótar sögur úr sínum fyrstu samböndum. „Við sáum aðþað væri mikil þörf á að ræða hvað eru heilbrigð sambönd, hvaðóheilbrigð sambönd eru og hvað ofbeldissambönd eru. Þá sem einskonar forvörn þannig aðþau geti mögulega þekkt einkennin fyrr og vitað hvað er í lagi og hvað ekki,“ segir hún. Hægt er að kynna sér verkefniðá heimasíðunni þeirra og einnig á facebook. „Svo erum við með risa stórt fræðsluverkefni í samstarfið við Samfés. Þar sem við erum búin aðútbúa fræðslupakka á vegum Stígamóta og sjúkást í samstarfi viðþau. Starfsfólk félagsmiðstöðva mun svo sjá um fara meðþessa fræðslu fyrir 4500 unglinga,“ segir hún.
Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent