Katrín Halldóra selur í sveitinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2019 10:15 Vegir liggja til allra átta - og nú frá Ástu-Sólliljugötu. Vísir Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafa sett parhús sitt í Mosfellsbæ til sölu. Húsið, sem stendur við Ástu-Sólliljugötu í Helgafellshverfi, er alls 180 fermetrar að stærð og er metið á 70 milljónir. Katrín Halldóra hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni sem Ellý í samnefndum söngleik í Borgarleikhúsinu. Þá fór hún einnig með hlutverk í nýjustu þáttaröð Ófærðar, sem sýnd hefur verið í Ríkissjónvarpinu á síðustu vikum. Katrín ólst upp í Mosfellsbæ þar til hún varð tíu ára, en Hallgrímur maður hennar er jafnframt úr bæjarfélaginu. Hann er skógarhöggsmaður hjá Reykjavíkurborg og trommuleikari í rokkbandinu Sólstöfum.Sjá einnig: Verður alltaf sveitastelpa „Ég er ekki rokkari, ég fæ bara svona að fylgjast með. Við höfum verið saman í átta ár. Hann er líka alinn upp í Mosfellsbæ svo að við deilum þeirri tilfinningu að finnast við vera komin heim,“ sagði Katrín í samtali við Fréttablaðið í fyrra.Hús þeirra í Mosfellsbæ, sem þau hafa nú sett á sölu, er á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðstofa. Eignin er skráð 179,8 fermetra, þar af er bílskúr 28,7 m2, auk þess sem húsið er með svölum í suðurátt. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu, en nánari upplýsingar og fleiri myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Björt og rúmgóð stofa.Opið eldhús.Fataherbergi innan af svefnherberginu.Húsið er á tveimur hæðum. Hús og heimili Tengdar fréttir Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafa sett parhús sitt í Mosfellsbæ til sölu. Húsið, sem stendur við Ástu-Sólliljugötu í Helgafellshverfi, er alls 180 fermetrar að stærð og er metið á 70 milljónir. Katrín Halldóra hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni sem Ellý í samnefndum söngleik í Borgarleikhúsinu. Þá fór hún einnig með hlutverk í nýjustu þáttaröð Ófærðar, sem sýnd hefur verið í Ríkissjónvarpinu á síðustu vikum. Katrín ólst upp í Mosfellsbæ þar til hún varð tíu ára, en Hallgrímur maður hennar er jafnframt úr bæjarfélaginu. Hann er skógarhöggsmaður hjá Reykjavíkurborg og trommuleikari í rokkbandinu Sólstöfum.Sjá einnig: Verður alltaf sveitastelpa „Ég er ekki rokkari, ég fæ bara svona að fylgjast með. Við höfum verið saman í átta ár. Hann er líka alinn upp í Mosfellsbæ svo að við deilum þeirri tilfinningu að finnast við vera komin heim,“ sagði Katrín í samtali við Fréttablaðið í fyrra.Hús þeirra í Mosfellsbæ, sem þau hafa nú sett á sölu, er á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðstofa. Eignin er skráð 179,8 fermetra, þar af er bílskúr 28,7 m2, auk þess sem húsið er með svölum í suðurátt. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu, en nánari upplýsingar og fleiri myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Björt og rúmgóð stofa.Opið eldhús.Fataherbergi innan af svefnherberginu.Húsið er á tveimur hæðum.
Hús og heimili Tengdar fréttir Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00