„Ég er hvorki karlkyns né kvenkyns“ Sylvía Hall skrifar 16. mars 2019 20:14 Sam Smith fagnar opnari umræðu um fjölbreytileikann. Vísir/Getty Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. Hann segir opnari umræðu hafa orðið til þess að hann áttaði sig á því að hann væri kynsegin. Í viðtalinu sagðist söngvarinn hafa nokkrum sinnum íhugað í gegnum tíðina að undirgangast kynleiðréttingaraðgerð og það sé eitthvað sem hann hugsi enn um. „Þegar ég sá umræðuna um kynsegin fólk, fór að lesa mér til um það og heyrði fólk tala um það hugsaði ég: „Djöfullinn, þetta er ég“,“ sagði söngvarinn í viðtalinu. View this post on InstagramA post shared by Jameela Jamil (@jameelajamilofficial) on Mar 15, 2019 at 12:58am PDT Hann segir huga sinn hafa átt í stanslausu stríði við líkama sinn og rifjar upp þegar hann var tólf ára gamall og fór í fitusog eftir að læknar komust að því að líkami hans hafði of hátt estrógen magn sem leiddi til þess að fita safnaðist fyrir í brjóstum hans. Þá segist hann alltaf hafa verið mjög frjálslyndur gagnvart kynhneigð og það sé eitthvað sem hann reyni að yfirfæra á skoðanir sínar um kyn sitt. Hann kjósi þó að notast við karlkyns fornöfn en líti á sig sem kynseginn. „Kynsegin þýðir að þú skilgreinir þig ekki sem ákveðið kyn. Þú ert blanda allskonar hluta. Þú ert þitt eigið einstaka sköpunarverk,“ bætti söngvarinn við. Tónlist Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. Hann segir opnari umræðu hafa orðið til þess að hann áttaði sig á því að hann væri kynsegin. Í viðtalinu sagðist söngvarinn hafa nokkrum sinnum íhugað í gegnum tíðina að undirgangast kynleiðréttingaraðgerð og það sé eitthvað sem hann hugsi enn um. „Þegar ég sá umræðuna um kynsegin fólk, fór að lesa mér til um það og heyrði fólk tala um það hugsaði ég: „Djöfullinn, þetta er ég“,“ sagði söngvarinn í viðtalinu. View this post on InstagramA post shared by Jameela Jamil (@jameelajamilofficial) on Mar 15, 2019 at 12:58am PDT Hann segir huga sinn hafa átt í stanslausu stríði við líkama sinn og rifjar upp þegar hann var tólf ára gamall og fór í fitusog eftir að læknar komust að því að líkami hans hafði of hátt estrógen magn sem leiddi til þess að fita safnaðist fyrir í brjóstum hans. Þá segist hann alltaf hafa verið mjög frjálslyndur gagnvart kynhneigð og það sé eitthvað sem hann reyni að yfirfæra á skoðanir sínar um kyn sitt. Hann kjósi þó að notast við karlkyns fornöfn en líti á sig sem kynseginn. „Kynsegin þýðir að þú skilgreinir þig ekki sem ákveðið kyn. Þú ert blanda allskonar hluta. Þú ert þitt eigið einstaka sköpunarverk,“ bætti söngvarinn við.
Tónlist Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira