Sómasamningur Hatara komi í veg fyrir skilaboð á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2019 11:30 Felix Bergsson er spenntur fyrir atriði Íslendinga. „Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. Hatari mun taka þátt fyrir Íslands hönd í maí og flytja þar lagið Hatrið mun sigra 14. maí „Okkur hefur verið tekið vel og höllin lítur vel út. Hún er ekki sú stærsta sem maður hefur komið í. Þarna verða 7500 áhorfendur og það er bara alveg nóg. Sviðið verður mjög stórt og tæknilegt og hrikalega flott. Þetta verður geggjað show og þeir eru búnir að sýna okkur aðeins hvað þeir ætla gera og þetta verður bara hrikalega flott hjá þeim.“ Felix hefur ekki orðið var við það að íslenska atriðinu sé tekið illa í Ísrael. „Menn eru kannski aðeins að ræða þetta sín á milli og það hafa verið eitthvað um mótmæli og annað slíkt en ég hef ekki áhyggjur af þessu þegar að keppninni kemur. Það viðhorf sem við höfum fengið hefur bara verið mjög jákvætt. Það er bara mikil stemning fyrir Hatara.“ Hann segist ekki hafa áhyggjur af því meðlimir Hatara komi fram með skilaboð þegar á sviðið er komið í Tel Aviv. „Þeir eru búnir að skrifa undir samning við okkur að þeir ætla sér að gera þetta af sóma og ég hef enga ástæðu að ætla nema þeir geri það. Þeir eru frábærir þessir drengir og þetta unga fólk í þessari sviðslistagrúbbu sem kallar sig Hatara. Við höfum ekki upplifað svona spennu fyrir atriðinu í mörg mörg ár.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem var í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Eurovision Bítið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. Hatari mun taka þátt fyrir Íslands hönd í maí og flytja þar lagið Hatrið mun sigra 14. maí „Okkur hefur verið tekið vel og höllin lítur vel út. Hún er ekki sú stærsta sem maður hefur komið í. Þarna verða 7500 áhorfendur og það er bara alveg nóg. Sviðið verður mjög stórt og tæknilegt og hrikalega flott. Þetta verður geggjað show og þeir eru búnir að sýna okkur aðeins hvað þeir ætla gera og þetta verður bara hrikalega flott hjá þeim.“ Felix hefur ekki orðið var við það að íslenska atriðinu sé tekið illa í Ísrael. „Menn eru kannski aðeins að ræða þetta sín á milli og það hafa verið eitthvað um mótmæli og annað slíkt en ég hef ekki áhyggjur af þessu þegar að keppninni kemur. Það viðhorf sem við höfum fengið hefur bara verið mjög jákvætt. Það er bara mikil stemning fyrir Hatara.“ Hann segist ekki hafa áhyggjur af því meðlimir Hatara komi fram með skilaboð þegar á sviðið er komið í Tel Aviv. „Þeir eru búnir að skrifa undir samning við okkur að þeir ætla sér að gera þetta af sóma og ég hef enga ástæðu að ætla nema þeir geri það. Þeir eru frábærir þessir drengir og þetta unga fólk í þessari sviðslistagrúbbu sem kallar sig Hatara. Við höfum ekki upplifað svona spennu fyrir atriðinu í mörg mörg ár.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið sem var í Bítinu á Bylgjunni í morgun.
Eurovision Bítið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira