Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ 28. mars 2019 20:00 Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum. Hún sendir segir fólk ekki að harka af sér höfuðhögg. Björk tilkynnti á dögunum að hún myndi ekki leika fótbolta næsta sumar og segir hún að það hafi margt og mikið gerst síðan hún fékk fyrsta höfuðhöggið. „Ég rotaðist 2017 í leik á móti ÍA,“ sagði Björk í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég fylgdi leiðbeiningum um bataferli eftir höfuðhögg sem er inni á KSÍ.“ „Ég byrjaði svo að æfa aftur um haustið á undirbúningstímabilinu og ég fann fyrir því að ég var ólík sjáfum sér. Ég var hætt að ráða við aðstæður sem ég hafði ráðið við áður.“ „Ég fann að ég höndlaði ekki það sem ég hafði höndlað áður. Ég var búinn að koma mér inn í hóp á Facebook sem hét heilameistarar. Þar var safnað saman upplýsingum og það tengdi við mína erfiðleika.“ Björk leitaði svo til læknis þar sem kom skýring á margt sem hafði gengið á undanfarna mánuði. „Þar kom í ljós að ég má ekki spila í sex mánuði vegna þess að áhættan á öðru höfuðhöggi er mikil. Það getur haft verri afleiðingar og það kom í ljós að andlegu erfiðleikarnir og þessar breytingar mega vekja til höggsins sem ég fékk.“ „Ég vona að fræðslan og þekkingin verði betri og meiri og að þeir næstu á eftir mér geti byrjað fyrr en ég,“ sagði Björk sem var með einföld skilaboð: „Hvíla. Fara útaf. Ekki harka af þér.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira
Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum. Hún sendir segir fólk ekki að harka af sér höfuðhögg. Björk tilkynnti á dögunum að hún myndi ekki leika fótbolta næsta sumar og segir hún að það hafi margt og mikið gerst síðan hún fékk fyrsta höfuðhöggið. „Ég rotaðist 2017 í leik á móti ÍA,“ sagði Björk í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég fylgdi leiðbeiningum um bataferli eftir höfuðhögg sem er inni á KSÍ.“ „Ég byrjaði svo að æfa aftur um haustið á undirbúningstímabilinu og ég fann fyrir því að ég var ólík sjáfum sér. Ég var hætt að ráða við aðstæður sem ég hafði ráðið við áður.“ „Ég fann að ég höndlaði ekki það sem ég hafði höndlað áður. Ég var búinn að koma mér inn í hóp á Facebook sem hét heilameistarar. Þar var safnað saman upplýsingum og það tengdi við mína erfiðleika.“ Björk leitaði svo til læknis þar sem kom skýring á margt sem hafði gengið á undanfarna mánuði. „Þar kom í ljós að ég má ekki spila í sex mánuði vegna þess að áhættan á öðru höfuðhöggi er mikil. Það getur haft verri afleiðingar og það kom í ljós að andlegu erfiðleikarnir og þessar breytingar mega vekja til höggsins sem ég fékk.“ „Ég vona að fræðslan og þekkingin verði betri og meiri og að þeir næstu á eftir mér geti byrjað fyrr en ég,“ sagði Björk sem var með einföld skilaboð: „Hvíla. Fara útaf. Ekki harka af þér.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira