Fer oft út í eitthvað algjört rugl Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2019 08:30 Það var sannarlega góðmennt á frumsýningu Kling Kling í Smárabíói á dögunum. Fréttablaðið/Mummi Fyrsti þátturinn af KlingKling var frumsýndur í Smárabíó á föstudagskvöld en þættirnir koma úr smiðju rapparans Herra Hnetusmjörs. Í þáttunum fetar rapparinn nokkuð ótroðnar slóðir ásamt fríðu föruneyti og fer yfir það helsta sem íslenskt samfélag hefur upp á að bjóða. Í samtali við Fréttablaðið segir rapparinn að í þáttunum verði prófaðir hlutir sem ekki hafi áður sést í íslensku sjónvarpi en nýr gestastjórnandi verður með rapparanum í hverjum þætti. Þar á meðal eru söngvarinn Frikki Dór, Bríet og plötusnúðurinn Dóra Júlía en í fyrsta þættinum mun söngkonan GDRN stýra þættinum ásamt Herra Hnetusmjör. „Ég fæ til mín einn gestastjórnanda og það er nýtt viðfangsefni í hverjum þætti. Þættirnir ganga út á það að við könnum nýjan hlut í hverjum þætti, í þremur mismunandi útfærslum. Í fyrsta þættinum tökum við til dæmis fyrir bíla og prófum ódýrasta, miðlungs og dýrasta,“ segir rapparinn en hann segir að viðtökurnar hafi hingað til verið afar góðar og að umfjöllunarefni í næstu þáttum muni koma fólki á óvart. „Við prófuðum ýmislegt sem meðalmaðurinn hefur kannski ekki tök á að prófa. Eins og þegar við prófum það dýrasta sem völ er á, að þá fer þetta oft út í eitthvað algjört rugl,“ segir rapparinn. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Fyrsti þátturinn af KlingKling var frumsýndur í Smárabíó á föstudagskvöld en þættirnir koma úr smiðju rapparans Herra Hnetusmjörs. Í þáttunum fetar rapparinn nokkuð ótroðnar slóðir ásamt fríðu föruneyti og fer yfir það helsta sem íslenskt samfélag hefur upp á að bjóða. Í samtali við Fréttablaðið segir rapparinn að í þáttunum verði prófaðir hlutir sem ekki hafi áður sést í íslensku sjónvarpi en nýr gestastjórnandi verður með rapparanum í hverjum þætti. Þar á meðal eru söngvarinn Frikki Dór, Bríet og plötusnúðurinn Dóra Júlía en í fyrsta þættinum mun söngkonan GDRN stýra þættinum ásamt Herra Hnetusmjör. „Ég fæ til mín einn gestastjórnanda og það er nýtt viðfangsefni í hverjum þætti. Þættirnir ganga út á það að við könnum nýjan hlut í hverjum þætti, í þremur mismunandi útfærslum. Í fyrsta þættinum tökum við til dæmis fyrir bíla og prófum ódýrasta, miðlungs og dýrasta,“ segir rapparinn en hann segir að viðtökurnar hafi hingað til verið afar góðar og að umfjöllunarefni í næstu þáttum muni koma fólki á óvart. „Við prófuðum ýmislegt sem meðalmaðurinn hefur kannski ekki tök á að prófa. Eins og þegar við prófum það dýrasta sem völ er á, að þá fer þetta oft út í eitthvað algjört rugl,“ segir rapparinn.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira