Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. maí 2019 14:29 Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Vísir/getty Vilhjálmur Bretaprins er í skýjunum yfir fæðingu frænda síns en hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, eignuðust dreng í gærmorgun. Drengurinn er frumburður Markle og verður sjöundi í krúnuröðinni. Vilhjálmur sló á létta strengi í viðtali og sagðist vera yfir sig ánægður með að geta boðið litla bróður sínum velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra sem foreldrahlutverkið sannarlega væri. Hann óskaði Harry til hamingju með að vera orðinn faðir. Vilhjálmur sagðist vera í skýjunum yfir gleðifréttum gærdagsins. Hann sagðist hafa ráð undir rifi hverju fyrir bróður sinn enda eiga þau hjónin þrjú börn. „Eins og Vilhjálmur sagði þá erum við spennt að hitta hann og fá að vita hvað hann mun heita. Þetta er svo spennandi fyrir þau bæði [Harry og Markle] og ég óska þeim alls hins besta,“ sagði Katrín hertogynja af Cambridge. „Þetta er svo dýrmætur tími,“ segir Katrín. Vorið sé fullkominn árstími til að eignast barn og nú sé vor í lofti. Prince William says he's "very pleased to welcome his brother to the sleep deprivation society that is parenting". Kate and William have spoken for the first time in public about the birth of their nephew. Latest reaction to the #royalbaby here: https://t.co/xwL42smqP7pic.twitter.com/ej7SiokVCr — Sky News (@SkyNews) May 7, 2019 Bretland Kóngafólk Tímamót Tengdar fréttir Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins er í skýjunum yfir fæðingu frænda síns en hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, eignuðust dreng í gærmorgun. Drengurinn er frumburður Markle og verður sjöundi í krúnuröðinni. Vilhjálmur sló á létta strengi í viðtali og sagðist vera yfir sig ánægður með að geta boðið litla bróður sínum velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra sem foreldrahlutverkið sannarlega væri. Hann óskaði Harry til hamingju með að vera orðinn faðir. Vilhjálmur sagðist vera í skýjunum yfir gleðifréttum gærdagsins. Hann sagðist hafa ráð undir rifi hverju fyrir bróður sinn enda eiga þau hjónin þrjú börn. „Eins og Vilhjálmur sagði þá erum við spennt að hitta hann og fá að vita hvað hann mun heita. Þetta er svo spennandi fyrir þau bæði [Harry og Markle] og ég óska þeim alls hins besta,“ sagði Katrín hertogynja af Cambridge. „Þetta er svo dýrmætur tími,“ segir Katrín. Vorið sé fullkominn árstími til að eignast barn og nú sé vor í lofti. Prince William says he's "very pleased to welcome his brother to the sleep deprivation society that is parenting". Kate and William have spoken for the first time in public about the birth of their nephew. Latest reaction to the #royalbaby here: https://t.co/xwL42smqP7pic.twitter.com/ej7SiokVCr — Sky News (@SkyNews) May 7, 2019
Bretland Kóngafólk Tímamót Tengdar fréttir Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07
Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43
Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12