„Held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titla“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2019 19:45 Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Vals, er leikmaður 1. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Hún skoraði þrjú mörk þegar Valur vann Þór/KA 5-2. Stórleikur fyrstu umferðarinnar var á Origo-vellinum og þar var það Hlín sem stal stenunni. „Eru ekki allir í góðu formi þegar mótið er að byrja?“ sagði kokhraust Hlín í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. En hvað ætlar hún að skora mörg mörk í sumar? „Ég ætla að skora meira en þrjú. Ég vil ekki setja markmið í tölum því mér finnst það ekki hjálpa mér. Mig langar auðvitað að skora meira í fyrra,“ en Hlín gerði þrjú mörk á síðustu leiktíð. „Það er búið að ganga ótrúlega vel í vetur. Við fórum í geggjaða æfingarferð til Tyrklands og frábær liðsheild hjá okkur. Ég er mjög bjartsýn fyrir tímabilið.“ Valur vann ekkert á síðasta ári en getur Valur unnið einhverja titla á þessari leiktíð? „Að sjálfsögðu. Ég held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titlanna og við ætlum að gera það,“ en hversu langt mun Hlín ná? „Langt. Eins langt og ég get. Er það ekki klassískt svar,“ sagði Hlín aðspurð en en er skemmtilegra Val í núna en á þessari leiktíð? „Já, mér finnst vera betri stemning í hópnum. Þá er skemmtilegra og þegar það gengur vel þá er alltaf gaman,“ sagði þessi ungi framherji að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjá meira
Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Vals, er leikmaður 1. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Hún skoraði þrjú mörk þegar Valur vann Þór/KA 5-2. Stórleikur fyrstu umferðarinnar var á Origo-vellinum og þar var það Hlín sem stal stenunni. „Eru ekki allir í góðu formi þegar mótið er að byrja?“ sagði kokhraust Hlín í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. En hvað ætlar hún að skora mörg mörk í sumar? „Ég ætla að skora meira en þrjú. Ég vil ekki setja markmið í tölum því mér finnst það ekki hjálpa mér. Mig langar auðvitað að skora meira í fyrra,“ en Hlín gerði þrjú mörk á síðustu leiktíð. „Það er búið að ganga ótrúlega vel í vetur. Við fórum í geggjaða æfingarferð til Tyrklands og frábær liðsheild hjá okkur. Ég er mjög bjartsýn fyrir tímabilið.“ Valur vann ekkert á síðasta ári en getur Valur unnið einhverja titla á þessari leiktíð? „Að sjálfsögðu. Ég held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titlanna og við ætlum að gera það,“ en hversu langt mun Hlín ná? „Langt. Eins langt og ég get. Er það ekki klassískt svar,“ sagði Hlín aðspurð en en er skemmtilegra Val í núna en á þessari leiktíð? „Já, mér finnst vera betri stemning í hópnum. Þá er skemmtilegra og þegar það gengur vel þá er alltaf gaman,“ sagði þessi ungi framherji að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn