Miki, söngvari Spánar, er einnig gífurlega vinsæll en samkvæmt lista Twitter hefur hann verið nefndur rúmlega 86 þúsund sinnum og Madonna 95 þúsund sinnum.
Þá hefur Noregur verið nefndur um 50 þúsund sinnum og Sviss 37 þúsund sinnum. Listann má sjá vinstra megin á Twitter síðu notenda, séu þeir á Twitter í tölvu. Í símum þarf að ýta á stækkunarglerið til að sjá listann.
Hér að neðan má sjá nokkur af fjölmörgum vinsælum tístum um Ísland erlendis frá.
ICELAND! FORGET ALL YOUR PRECONCEPTIONS ABOUT WHAT'S #EUROVISION pic.twitter.com/D1bzVkfh8z
— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 18, 2019
This woman signing along to Iceland's #Eurovision song is fantastic. pic.twitter.com/UgaGdyMVnO
— (@thom__james) May 18, 2019
before and after watching iceland's eurovision entry pic.twitter.com/8m7tRtBiBg
— Netflix UK & Ireland (@NetflixUK) May 18, 2019
Thank you #Iceland for saving this year's #Eurovision from terminal boredom.
— Gerry Stergiopoulos (@GerryGreek) May 18, 2019
Wonderful, outrageous entry!#Hatari pic.twitter.com/q9MVUxafDe
Iceland is the only worthy winner tonight #Eurovision
— (@pewdiepie) May 18, 2019