Gerir ráð fyrir leigubílum án gjaldmæla og afnámi fjöldatakmarkana atvinnuleyfa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. maí 2019 19:17 Núverandi lög um leigubifreiðar hafa verið í gildi síðan 2001. Vísir/Getty Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar hér á landi hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Frumvarpið er samið í samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og er meðal annars ætlað að tryggja að íslenska ríkið standi við alþjóðlegar skuldbindingar samkvæmt samningum evrópska efnahagssvæðisins. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að frumvarpið byggi að mestu á tillögum starfshóps um endurskoðun regluverks um leigubifreiðaakstur sem skipaður var síðla árs 2017 og skilaði tillögunum af sér í formi skýrslu í mars á síðasta ári. Meðal þeirra breytinga sem frumvarpið leggur til eru afnám takmörkunarsvæða, fjöldatakmarkana atvinnuleyfa og skyldu leigubifreiða til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð. Þá kæmu kröfur til þeirra sem hyggjast starfa við akstur leigubifreiða til með að breytast.Tvær tegundir leyfa Frumvarpið gerir ráð fyrir tvenns konar leyfum sem tengjast leigubílaakstri, að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins: „Atvinnuleyfi mun veita réttindi til að aka leigubifreið í eigu rekstrarleyfishafa í atvinnuskyni, rekstrarleyfi mun veita réttindi til að reka eina leigubifreið sem er í eigu rekstrarleyfishafa eða skráð undir umráðum hans og aka til að aka henni í atvinnuskyni.“ Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að leyfilegt verði að aka án þess að stuðst sé við gjaldmæli, að því gefnu að fyrir fram verið samið um heildarverð fyrir ekna ferð. Hægt verði að greina á milli leigubifreiða með eða án gjaldmælis út frá mismunandi merkingum þeirra. Núverandi lög um leigubifreiðar hafa verið í gildi frá árinu 2001. Samgöngur Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar hér á landi hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Frumvarpið er samið í samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og er meðal annars ætlað að tryggja að íslenska ríkið standi við alþjóðlegar skuldbindingar samkvæmt samningum evrópska efnahagssvæðisins. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að frumvarpið byggi að mestu á tillögum starfshóps um endurskoðun regluverks um leigubifreiðaakstur sem skipaður var síðla árs 2017 og skilaði tillögunum af sér í formi skýrslu í mars á síðasta ári. Meðal þeirra breytinga sem frumvarpið leggur til eru afnám takmörkunarsvæða, fjöldatakmarkana atvinnuleyfa og skyldu leigubifreiða til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð. Þá kæmu kröfur til þeirra sem hyggjast starfa við akstur leigubifreiða til með að breytast.Tvær tegundir leyfa Frumvarpið gerir ráð fyrir tvenns konar leyfum sem tengjast leigubílaakstri, að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins: „Atvinnuleyfi mun veita réttindi til að aka leigubifreið í eigu rekstrarleyfishafa í atvinnuskyni, rekstrarleyfi mun veita réttindi til að reka eina leigubifreið sem er í eigu rekstrarleyfishafa eða skráð undir umráðum hans og aka til að aka henni í atvinnuskyni.“ Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að leyfilegt verði að aka án þess að stuðst sé við gjaldmæli, að því gefnu að fyrir fram verið samið um heildarverð fyrir ekna ferð. Hægt verði að greina á milli leigubifreiða með eða án gjaldmælis út frá mismunandi merkingum þeirra. Núverandi lög um leigubifreiðar hafa verið í gildi frá árinu 2001.
Samgöngur Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent