Ísraelskur stuðningsmaður dáist að hugrekki Hatara Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 13:00 Linoy með íselnskan fána sem hún fékk hjá fjölskyldum Hatara sem sátu í grennd við hana í Expo Tel Aviv höllinni á fyrra undanúrslitakvöldinu. Vísir/Kolbeinn Tumi Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Mikilvægt sé að Hatari geti sagt sína skoðun á málefnum Ísraels og Palestínu og hiki hvergi þótt sveitin sé stödd hér í landi. Blaðamaður hitti á Linoy fyrir utan Expo Tel Aviv höllina að loknu fyrra undanúrslitakvöldinu á þriðjudaginn. Hún var beðin um að útskýra af hverju hún væri stuðningsmaður Hatara. „Í fyrsta lagi kann ég að meta tónlistina. Hún er geggjuð, öðruvísi og fersk. Ég kann að meta þungarokk og fyrir mér er atriðið mjög sérstakt,“ segir Linoy. „Í öðru lagi, það sem fangar athygli mína frá hinum lögunum, er að þeir eru ekki afsakandi. Þeir eru með skilaboð sem hljóma ekki vel í eyru Ísraela en þeir standa á bak við þau engu að síður. Segja hug sinn og biðjast ekki afsökunar. Þess vegna styð ég þá.“ Hún svarar játandi aðspurð hvort henni finnist þeir sína kjark og þor. „Þeir eru hugrakkir og þetta snýst um tjáningarfrelsi. Það er það fallega við Evrópu og lýðræðisríki. Stundum þarftu að segja skoðun þína en ekki halda aftur af þér af því þú ert staddur í Ísrael. Ég kann að meta það.“ Allt konseptið sé magnað og hún dáist að framlagi Íslands til tónlistar í heiminum. „Ísland er fámennt land, með mun færri íbúa en Ísrael, en alls konar öðruvísi tónlist. Ég elska til dæmis Björk. Það er eitthvað sem við höfum ekki í Ísrael, Bretland eða annars staðar. Í hvert skipti sem ég sé Ísland í Eurovision þá veit ég að atriðið er eitthvað stórkostlegt.“ Eurovision Ísrael Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Mikilvægt sé að Hatari geti sagt sína skoðun á málefnum Ísraels og Palestínu og hiki hvergi þótt sveitin sé stödd hér í landi. Blaðamaður hitti á Linoy fyrir utan Expo Tel Aviv höllina að loknu fyrra undanúrslitakvöldinu á þriðjudaginn. Hún var beðin um að útskýra af hverju hún væri stuðningsmaður Hatara. „Í fyrsta lagi kann ég að meta tónlistina. Hún er geggjuð, öðruvísi og fersk. Ég kann að meta þungarokk og fyrir mér er atriðið mjög sérstakt,“ segir Linoy. „Í öðru lagi, það sem fangar athygli mína frá hinum lögunum, er að þeir eru ekki afsakandi. Þeir eru með skilaboð sem hljóma ekki vel í eyru Ísraela en þeir standa á bak við þau engu að síður. Segja hug sinn og biðjast ekki afsökunar. Þess vegna styð ég þá.“ Hún svarar játandi aðspurð hvort henni finnist þeir sína kjark og þor. „Þeir eru hugrakkir og þetta snýst um tjáningarfrelsi. Það er það fallega við Evrópu og lýðræðisríki. Stundum þarftu að segja skoðun þína en ekki halda aftur af þér af því þú ert staddur í Ísrael. Ég kann að meta það.“ Allt konseptið sé magnað og hún dáist að framlagi Íslands til tónlistar í heiminum. „Ísland er fámennt land, með mun færri íbúa en Ísrael, en alls konar öðruvísi tónlist. Ég elska til dæmis Björk. Það er eitthvað sem við höfum ekki í Ísrael, Bretland eða annars staðar. Í hvert skipti sem ég sé Ísland í Eurovision þá veit ég að atriðið er eitthvað stórkostlegt.“
Eurovision Ísrael Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira