Hollendingurinn svo sannarlega fljúgandi í Tel Aviv Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 21:38 Duncan Laurence við píanóið á stóra sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni í kvöld. Getty/Guy Prives Ekkert virðist geta haggað Duncan Laurence þegar kemur að mati veðbanka á líklegum sigurvegara í Eurovision þetta árið. Hollendingurinn, sem situr við píanóið og syngur lagið Arcade, hefur eignað sér toppsæti veðbankanna í mars og hafa sigurlíkur hans aðeins aukist síðan. Þegar þetta er skrifað er síðari undanúrslitariðlinum nýlokið og fyrir liggur hvaða 26 lönd keppa í úrslitum á laugardaginn. Reikna mátti með að einhverjar sviptingar yrðu hjá veðbönkum að undanúrslitum loknum og má merkja nokkrar. Hollendingurinn virðist hins vegar aðeins styrkja stöðu sína og kólnar á toppnum. Taldar eru 41% líkur á því að Duncan Laurence fari með sigur af hólmi og hafa líkurnar hækkað um 3% í kvöld. Ástralir eru komnir í annað sætið fyrir ofan Svía en báðar þjóðir hafa um 9% sigurlíkur. Þá koma Rússar með 7% líkur á sigri, Ítalir með 5% og Svisslendingar eru komnir upp fyrir Ísland í sjötta sæti listans með um 4% sigurlíkur, eins og Ísland. Fróðlegt verður að fylgjast með stöðu mála hjá veðbönkum í kvöld og á morgun. Duncan Laurence ætti þó áfram að geta sofið vært á koddanum sínum og notið góðs gengis. Hann á þó enn eftir að hitta á réttu tónana á laugardagskvöldið.Flutning Laurence frá í kvöld má sjá að neðan og hér má fylgjast með gangi mála hjá veðbönkum. Eurovision Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Ekkert virðist geta haggað Duncan Laurence þegar kemur að mati veðbanka á líklegum sigurvegara í Eurovision þetta árið. Hollendingurinn, sem situr við píanóið og syngur lagið Arcade, hefur eignað sér toppsæti veðbankanna í mars og hafa sigurlíkur hans aðeins aukist síðan. Þegar þetta er skrifað er síðari undanúrslitariðlinum nýlokið og fyrir liggur hvaða 26 lönd keppa í úrslitum á laugardaginn. Reikna mátti með að einhverjar sviptingar yrðu hjá veðbönkum að undanúrslitum loknum og má merkja nokkrar. Hollendingurinn virðist hins vegar aðeins styrkja stöðu sína og kólnar á toppnum. Taldar eru 41% líkur á því að Duncan Laurence fari með sigur af hólmi og hafa líkurnar hækkað um 3% í kvöld. Ástralir eru komnir í annað sætið fyrir ofan Svía en báðar þjóðir hafa um 9% sigurlíkur. Þá koma Rússar með 7% líkur á sigri, Ítalir með 5% og Svisslendingar eru komnir upp fyrir Ísland í sjötta sæti listans með um 4% sigurlíkur, eins og Ísland. Fróðlegt verður að fylgjast með stöðu mála hjá veðbönkum í kvöld og á morgun. Duncan Laurence ætti þó áfram að geta sofið vært á koddanum sínum og notið góðs gengis. Hann á þó enn eftir að hitta á réttu tónana á laugardagskvöldið.Flutning Laurence frá í kvöld má sjá að neðan og hér má fylgjast með gangi mála hjá veðbönkum.
Eurovision Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira