Meiriháttar sviptingar í spá Friðriks Ómars: „Við vinnum þetta“ Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 18:30 Friðrik Ómar hafnaði í öðru sæti Söngvakeppninnar hér heima með lag sitt Hvað ef ég get ekki elskað. Hann hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á atriði Hatara. Friðrik Ómar spáir því að Hatari muni standa uppi sem sigurvegari í Eurovision þetta árið. Friðrik Ómar spáði Hatara 12. sæti í Júrógarðinum áður en haldið var til Tel Aviv. Eftir að hafa séð framlag Íslands á sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni á þriðjudaginn er Friðrik Ómar orðinn lestarstjóri „við erum að fara að vinna þetta“ - vagnsins. „Já, ég er sko frekar bjartsýnn að eðlisfari. Maður hefur val um að vera bjartsýnn eða svartsýnn. Eftir að hafa séð þá núna þá stöndum við algjörlega út úr í þessari keppni. Hvort við vinnum? Maður þorir bara ekkert að segja þetta. Við erum búin að reyna að vinna í 33 ár.“ Það sé svo magnað að hugsa til þess að ef það gerist. „Þeir eru að vinna þessa vinnu sem við höfum öll gert. Leggja allt í þetta. En nú er rétti tíminn, rétta lagið og boðskapurinn. Auðvitað yrði það geggjað. Ég segi 19. sæti. Nei, djók. Ég segi bara... við vinnum þetta bara!“ Selma talar á svipuðum nótum. „Ég er búin að vera að segja alltaf topp fimm. Í þessari keppni er enginn fyrirsjáanlegur winner. Ég er kominn á topp þrjá og við gætum auðveldlega unnið þetta. En ég þori ekki að segja það því ég á eftir að sjá hin lögin til að vera dómbær. En við eigum geggjaða möguleika í ár.“Nýjasti þáttur Júrógarðsins var skotinn á ströndinni í Tel Aviv og má sjá hér að neðan. Eurovision Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Friðrik Ómar spáir því að Hatari muni standa uppi sem sigurvegari í Eurovision þetta árið. Friðrik Ómar spáði Hatara 12. sæti í Júrógarðinum áður en haldið var til Tel Aviv. Eftir að hafa séð framlag Íslands á sviðinu í Expo Tel Aviv höllinni á þriðjudaginn er Friðrik Ómar orðinn lestarstjóri „við erum að fara að vinna þetta“ - vagnsins. „Já, ég er sko frekar bjartsýnn að eðlisfari. Maður hefur val um að vera bjartsýnn eða svartsýnn. Eftir að hafa séð þá núna þá stöndum við algjörlega út úr í þessari keppni. Hvort við vinnum? Maður þorir bara ekkert að segja þetta. Við erum búin að reyna að vinna í 33 ár.“ Það sé svo magnað að hugsa til þess að ef það gerist. „Þeir eru að vinna þessa vinnu sem við höfum öll gert. Leggja allt í þetta. En nú er rétti tíminn, rétta lagið og boðskapurinn. Auðvitað yrði það geggjað. Ég segi 19. sæti. Nei, djók. Ég segi bara... við vinnum þetta bara!“ Selma talar á svipuðum nótum. „Ég er búin að vera að segja alltaf topp fimm. Í þessari keppni er enginn fyrirsjáanlegur winner. Ég er kominn á topp þrjá og við gætum auðveldlega unnið þetta. En ég þori ekki að segja það því ég á eftir að sjá hin lögin til að vera dómbær. En við eigum geggjaða möguleika í ár.“Nýjasti þáttur Júrógarðsins var skotinn á ströndinni í Tel Aviv og má sjá hér að neðan.
Eurovision Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira