Völdu hvíldardag gyðinga frekar en Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 15:00 Áttmenningarnir í The Shalva Band. Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun. Sveitin tók þátt í undankeppni Eurovision í Ísrael, Rising Star, og komst í úrslit. Sveitin dró sig aftur á móti úr keppni þegar í ljós kom að sigurvegarinn, atriðið sem færi í Eurovision, þyrfti að æfa á vikulegum hvíldardögum gyðinga. Var því mótmælt að skipuleggjendur keppninnar í Ísrael gerðu strangtrúuðum gyðingum erfitt fyrir að krefjast þess að æft yrði einnig á hvíldardögum. Eftir vangaveltur ákvað sveitin hætta við þátttöku. „Við komumst ekki í Eurovision þá leið sem við ætluðum okkur,“ segir söngkonan Dina Samteh. „En samt sem áður vorum við valin til að koma fram fyrir hönd Ísrael svo hingað erum við komin til að deila boðskap okkar - og það er mikill heiður,“ sagði Samteh á blaðamannafundi í keppnishöllinni í Tel Aviv í gær. „Þegar við byrjuðum að spila saman gekk fólk bara út úr herberginu. En við lögðum mikið á okkur, bættum okkur og höfðum trúna. Eftir mikla vinnu komumst við í Rising Star,“ sagði stjórnandi sveitarinnar, Shai Ben-Shushan. Hann segir sveitina hafa haft mikil áhrif á ísraelskt samfélag. „Þegar við göngum um göturnar í dag tekur fólk okkur fagnandi. Ekki vegna þess að við séum einhver fyrirbæri heldur af því við erum góð í því sem við gerum.“ Sveitin mun flytja lagið A Million Dreams úr myndinni The Greatest Showman. Eurovision Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sjá meira
Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun. Sveitin tók þátt í undankeppni Eurovision í Ísrael, Rising Star, og komst í úrslit. Sveitin dró sig aftur á móti úr keppni þegar í ljós kom að sigurvegarinn, atriðið sem færi í Eurovision, þyrfti að æfa á vikulegum hvíldardögum gyðinga. Var því mótmælt að skipuleggjendur keppninnar í Ísrael gerðu strangtrúuðum gyðingum erfitt fyrir að krefjast þess að æft yrði einnig á hvíldardögum. Eftir vangaveltur ákvað sveitin hætta við þátttöku. „Við komumst ekki í Eurovision þá leið sem við ætluðum okkur,“ segir söngkonan Dina Samteh. „En samt sem áður vorum við valin til að koma fram fyrir hönd Ísrael svo hingað erum við komin til að deila boðskap okkar - og það er mikill heiður,“ sagði Samteh á blaðamannafundi í keppnishöllinni í Tel Aviv í gær. „Þegar við byrjuðum að spila saman gekk fólk bara út úr herberginu. En við lögðum mikið á okkur, bættum okkur og höfðum trúna. Eftir mikla vinnu komumst við í Rising Star,“ sagði stjórnandi sveitarinnar, Shai Ben-Shushan. Hann segir sveitina hafa haft mikil áhrif á ísraelskt samfélag. „Þegar við göngum um göturnar í dag tekur fólk okkur fagnandi. Ekki vegna þess að við séum einhver fyrirbæri heldur af því við erum góð í því sem við gerum.“ Sveitin mun flytja lagið A Million Dreams úr myndinni The Greatest Showman.
Eurovision Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sjá meira