Klemens þakkar McDonalds og Deutsche Bank stuðninginn við að knésetja kapítalismann Andri Eysteinsson skrifar 14. maí 2019 22:34 Klemens Hannigan sat fyrir svörum í kvöld. Skjáskot/ESC YouTube Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. „Við erum þakklátir fyrir þetta tækifæri og það er auðsjáanlegt að við erum komnir skrefi nær því að knésetja kapítalismann, allt gengur samkvæmt áætlun,“ sagði Klemens Hannigan, söngvari Hatara á blaðamannafundi eftir að Hatari komst upp úr fyrri undanriðli Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Klemens þakkaði öllum fyrir, „við viljum þakka heiminum öllum, Evrópu, öllum fjölskyldunum, frændum, frændsystkinum, frænkum, börnum, barnabörnum, ömmum og öfum, foreldrum og öllum fyrirtækjum sem studdu okkur. McDonalds, Deutsche Bank, Dominos, þau eru svo mörg. Allt gengur samkvæmt áætlun, sagði söngvarinn og uppskar hlátrasköll úr salnum. Klemens var því næst spurður að því hvort einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar á atriðinu fyrir úrslitin á laugardaginn. Klemens sagðist ekki geta gefið hreinskilið svar undir þeim kringumstæðum sem skapast hefðu, „Það er erfitt að svara þessari spurningu án þess að að vera of pólítískur, ég myndi vilja svara spurningunni hreinskilnislega en ég er hræddur að undir þessum kringumstæðum yrði svarið of umdeilt,“ sagði Klemens. Sjá má blaðamannafundinn í heild sinni hér að neðan. Eurovision Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. „Við erum þakklátir fyrir þetta tækifæri og það er auðsjáanlegt að við erum komnir skrefi nær því að knésetja kapítalismann, allt gengur samkvæmt áætlun,“ sagði Klemens Hannigan, söngvari Hatara á blaðamannafundi eftir að Hatari komst upp úr fyrri undanriðli Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Klemens þakkaði öllum fyrir, „við viljum þakka heiminum öllum, Evrópu, öllum fjölskyldunum, frændum, frændsystkinum, frænkum, börnum, barnabörnum, ömmum og öfum, foreldrum og öllum fyrirtækjum sem studdu okkur. McDonalds, Deutsche Bank, Dominos, þau eru svo mörg. Allt gengur samkvæmt áætlun, sagði söngvarinn og uppskar hlátrasköll úr salnum. Klemens var því næst spurður að því hvort einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar á atriðinu fyrir úrslitin á laugardaginn. Klemens sagðist ekki geta gefið hreinskilið svar undir þeim kringumstæðum sem skapast hefðu, „Það er erfitt að svara þessari spurningu án þess að að vera of pólítískur, ég myndi vilja svara spurningunni hreinskilnislega en ég er hræddur að undir þessum kringumstæðum yrði svarið of umdeilt,“ sagði Klemens. Sjá má blaðamannafundinn í heild sinni hér að neðan.
Eurovision Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira