Klemens þakkar McDonalds og Deutsche Bank stuðninginn við að knésetja kapítalismann Andri Eysteinsson skrifar 14. maí 2019 22:34 Klemens Hannigan sat fyrir svörum í kvöld. Skjáskot/ESC YouTube Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. „Við erum þakklátir fyrir þetta tækifæri og það er auðsjáanlegt að við erum komnir skrefi nær því að knésetja kapítalismann, allt gengur samkvæmt áætlun,“ sagði Klemens Hannigan, söngvari Hatara á blaðamannafundi eftir að Hatari komst upp úr fyrri undanriðli Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Klemens þakkaði öllum fyrir, „við viljum þakka heiminum öllum, Evrópu, öllum fjölskyldunum, frændum, frændsystkinum, frænkum, börnum, barnabörnum, ömmum og öfum, foreldrum og öllum fyrirtækjum sem studdu okkur. McDonalds, Deutsche Bank, Dominos, þau eru svo mörg. Allt gengur samkvæmt áætlun, sagði söngvarinn og uppskar hlátrasköll úr salnum. Klemens var því næst spurður að því hvort einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar á atriðinu fyrir úrslitin á laugardaginn. Klemens sagðist ekki geta gefið hreinskilið svar undir þeim kringumstæðum sem skapast hefðu, „Það er erfitt að svara þessari spurningu án þess að að vera of pólítískur, ég myndi vilja svara spurningunni hreinskilnislega en ég er hræddur að undir þessum kringumstæðum yrði svarið of umdeilt,“ sagði Klemens. Sjá má blaðamannafundinn í heild sinni hér að neðan. Eurovision Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. „Við erum þakklátir fyrir þetta tækifæri og það er auðsjáanlegt að við erum komnir skrefi nær því að knésetja kapítalismann, allt gengur samkvæmt áætlun,“ sagði Klemens Hannigan, söngvari Hatara á blaðamannafundi eftir að Hatari komst upp úr fyrri undanriðli Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Klemens þakkaði öllum fyrir, „við viljum þakka heiminum öllum, Evrópu, öllum fjölskyldunum, frændum, frændsystkinum, frænkum, börnum, barnabörnum, ömmum og öfum, foreldrum og öllum fyrirtækjum sem studdu okkur. McDonalds, Deutsche Bank, Dominos, þau eru svo mörg. Allt gengur samkvæmt áætlun, sagði söngvarinn og uppskar hlátrasköll úr salnum. Klemens var því næst spurður að því hvort einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar á atriðinu fyrir úrslitin á laugardaginn. Klemens sagðist ekki geta gefið hreinskilið svar undir þeim kringumstæðum sem skapast hefðu, „Það er erfitt að svara þessari spurningu án þess að að vera of pólítískur, ég myndi vilja svara spurningunni hreinskilnislega en ég er hræddur að undir þessum kringumstæðum yrði svarið of umdeilt,“ sagði Klemens. Sjá má blaðamannafundinn í heild sinni hér að neðan.
Eurovision Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira