Íslenskri tónlistarsögu miðlað með gagnvirkum plötuspilara Sighvatur Jónsson skrifar 11. maí 2019 10:00 Hlutfall erlendra gesta Rokksafns Íslands í Hljómahöll fer hækkandi. Erlendir ferðamenn eru um helmingur þeirra sem skoða rokksögu þjóðarinnar. Vísir/Friðrik Þór Nýjasta sýningartækið á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Gestir velja plötu þess listamanns sem þeir vilja fræðast um og skella henni á fóninn. Þegar plötunni er snúið birtist sagan á vegg í formi texta, hljóðs, ljósmynda og myndbanda. Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, segir að þótt ánægja sé með sýningu safnsins hafi komið upp hugmynd um að gera hana meira gagnvirka til að gefa gestum tækifæri til að kafa ofan í sögu hvers listamanns.Rokksafn Íslands var opnað í Hljómahöll fyrir fimm árum.Vísir/Friðik ÞórTómas segir mikla vinnu að bæta við listamönnum. „Það er mikil vinna í því að búa til textana og safna saman myndböndunum og myndunum.“ Í plötuspilaranum má meðal annars fræðast um sögu hljómsveitanna Hljóma, Sigurrósar og Kaleo og tónlistarfólks á borð við Björk og Bubba Morthens.Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar.Vísir/Friðrik ÞórHlutfall erlendra gesta hækkar Gagnvirki plötuspilarinn var hannaður í samstarfi við Gagarín. Tómas framkvæmdastjóri safnsins segir að plötuspilarinn hafi virkað vel. „Gestir standa oft í klukkutíma í senn og spyrja hvort það sé til stólar því það taki svo langan tíma að komast í gegnum efnið.“ Rokksafn Ísland varð 5 ára í apríl. Tómas segir að hlutfall erlendra gesta hafi hækkað. „Gestafjöldinn fór úr því að vera 80% Íslendingar í það að vera 50%. Þannig að erlendu gestirnir eru um helmingurinn. Það er mikill sigur fyrir okkur að ná erlendum gestum þar sem við erum stundum bærinn sem fólk keyrir fram hjá þegar það lendir á Íslandi,“ segir Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira
Nýjasta sýningartækið á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Gestir velja plötu þess listamanns sem þeir vilja fræðast um og skella henni á fóninn. Þegar plötunni er snúið birtist sagan á vegg í formi texta, hljóðs, ljósmynda og myndbanda. Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, segir að þótt ánægja sé með sýningu safnsins hafi komið upp hugmynd um að gera hana meira gagnvirka til að gefa gestum tækifæri til að kafa ofan í sögu hvers listamanns.Rokksafn Íslands var opnað í Hljómahöll fyrir fimm árum.Vísir/Friðik ÞórTómas segir mikla vinnu að bæta við listamönnum. „Það er mikil vinna í því að búa til textana og safna saman myndböndunum og myndunum.“ Í plötuspilaranum má meðal annars fræðast um sögu hljómsveitanna Hljóma, Sigurrósar og Kaleo og tónlistarfólks á borð við Björk og Bubba Morthens.Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar.Vísir/Friðrik ÞórHlutfall erlendra gesta hækkar Gagnvirki plötuspilarinn var hannaður í samstarfi við Gagarín. Tómas framkvæmdastjóri safnsins segir að plötuspilarinn hafi virkað vel. „Gestir standa oft í klukkutíma í senn og spyrja hvort það sé til stólar því það taki svo langan tíma að komast í gegnum efnið.“ Rokksafn Ísland varð 5 ára í apríl. Tómas segir að hlutfall erlendra gesta hafi hækkað. „Gestafjöldinn fór úr því að vera 80% Íslendingar í það að vera 50%. Þannig að erlendu gestirnir eru um helmingurinn. Það er mikill sigur fyrir okkur að ná erlendum gestum þar sem við erum stundum bærinn sem fólk keyrir fram hjá þegar það lendir á Íslandi,“ segir Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar,
Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira