Pepsi Max-mörk kvenna: Furðuðu sig á fjarþjálfun Jóns Óla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2019 15:30 Það var heldur einmanalegt hjá Jóni Óla Daníelssyni, þjálfara ÍBV, í stúkunni á Meistaravöllum. mynd/stöð2sport Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna furðuðu sig á því að Jón Óli Daníelsson, þjálfari ÍBV, hafi verið uppi í stúku á meðan leik liðsins gegn KR á þriðjudaginn stóð. KR vann leikinn, 1-2. Jón Óli var ekki skráður á leikskýrslu og fylgist með leiknum úr stúkunni á Meistaravöllum. Hann í sambandi við sína aðstoðarmenn í gegnum síma. „Ég hlustaði á viðtal við Jón Óla þar sem hann útskýrði þetta. Þegar hann var að aðstoða Kristján Guðmundsson [með karlalið ÍBV] að leikgreina var hann uppi í stúku og fannst hann sjá leikinn betur þar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „En þegar þú ert aðalþjálfari er hlutverkið allt annað. Þú þarft að vera í sambandi við liðið þitt og í góðri tengingu til að gefa orku frá þér og stýra. Hann gerir það klárlega ekki einn í kaldri stúkunni.“ Ásthildur Helgadóttir tók í sama streng og Mist og botnaði lítið í þessari þjálfunaraðferð Jóns Óla. „Mér finnst þetta mjög undarlegt,“ sagði Ásthildur. „Það er líka bara mikilvægt að hann kalli inn á hvetjandi skilaboð eða eitthvað sem má betur fara.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar kvenna eftir fjórar umferðir. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Fjarþjálfun Jóns Óla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24. maí 2019 14:15 Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. 21. maí 2019 19:51 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna furðuðu sig á því að Jón Óli Daníelsson, þjálfari ÍBV, hafi verið uppi í stúku á meðan leik liðsins gegn KR á þriðjudaginn stóð. KR vann leikinn, 1-2. Jón Óli var ekki skráður á leikskýrslu og fylgist með leiknum úr stúkunni á Meistaravöllum. Hann í sambandi við sína aðstoðarmenn í gegnum síma. „Ég hlustaði á viðtal við Jón Óla þar sem hann útskýrði þetta. Þegar hann var að aðstoða Kristján Guðmundsson [með karlalið ÍBV] að leikgreina var hann uppi í stúku og fannst hann sjá leikinn betur þar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „En þegar þú ert aðalþjálfari er hlutverkið allt annað. Þú þarft að vera í sambandi við liðið þitt og í góðri tengingu til að gefa orku frá þér og stýra. Hann gerir það klárlega ekki einn í kaldri stúkunni.“ Ásthildur Helgadóttir tók í sama streng og Mist og botnaði lítið í þessari þjálfunaraðferð Jóns Óla. „Mér finnst þetta mjög undarlegt,“ sagði Ásthildur. „Það er líka bara mikilvægt að hann kalli inn á hvetjandi skilaboð eða eitthvað sem má betur fara.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar kvenna eftir fjórar umferðir. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Fjarþjálfun Jóns Óla
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24. maí 2019 14:15 Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. 21. maí 2019 19:51 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. 24. maí 2019 14:15
Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. 21. maí 2019 19:51