Valur rúllaði yfir ÍBV í Eyjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. maí 2019 19:58 Valskonur fagna marki í sumar vísir/bára Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Það voru heimakonur í ÍBV sem voru fyrstar til þess að setja boltann í markið en mark þeirra á 15. mínútu var dæmt af. Sex mínútum seinna voru Valskonur búnar að refsa, það var Fanndís Friðriksdóttir sem gerði það. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 3-0 í hálfleik fyrir Val. Seinni hálfleikur byrjaði rólega en varamaðurinn Guðrún Karítas Sigurðardóttir átti frábæra innkomu í Valsliðið og skoraði tvö mörk á níu mínútna kafla stuttu eftir að hún kom inn á. Guðrún Karítas lagði upp sjötta mark Vals fyrir Bergdísi Fanney Einarsdóttur á 79. mínútu. Undir lok leiksins náði Cloé Lacasse í sárabótamark fyrir ÍBV en sjöunda mark Vals kom í uppbótartíma eftir hornspyrnu Hallberu Guðnýjar Gísladóttur, Guðný Geirsdóttir markmaður ÍBV sló boltann í netið beint úr hornspyrnunni. Valur vann leikinn 7-1 og fer með miklum krafti inn í 8-liða úrslitin. Mjólkurbikarinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Það voru heimakonur í ÍBV sem voru fyrstar til þess að setja boltann í markið en mark þeirra á 15. mínútu var dæmt af. Sex mínútum seinna voru Valskonur búnar að refsa, það var Fanndís Friðriksdóttir sem gerði það. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 3-0 í hálfleik fyrir Val. Seinni hálfleikur byrjaði rólega en varamaðurinn Guðrún Karítas Sigurðardóttir átti frábæra innkomu í Valsliðið og skoraði tvö mörk á níu mínútna kafla stuttu eftir að hún kom inn á. Guðrún Karítas lagði upp sjötta mark Vals fyrir Bergdísi Fanney Einarsdóttur á 79. mínútu. Undir lok leiksins náði Cloé Lacasse í sárabótamark fyrir ÍBV en sjöunda mark Vals kom í uppbótartíma eftir hornspyrnu Hallberu Guðnýjar Gísladóttur, Guðný Geirsdóttir markmaður ÍBV sló boltann í netið beint úr hornspyrnunni. Valur vann leikinn 7-1 og fer með miklum krafti inn í 8-liða úrslitin.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira