Helgi: Allt samkvæmt áætlun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2019 21:34 Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis. Vísir/Bára Helgi Sigurðsson var ánægður með sína menn í Fylki sem höfðu betur gegn Þrótti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. „Ég er mjög sáttur við strákana. Það var gott að skora tvö mörk snemma leiks og þetta varð þægilegra við það. Þriðja markið kom okkur svo í enn betri stöðu og það var bara spurning eftir það að keyra þessu heim,“ sagði Helgi. „Það er stutt á milli leikja og leikmenn orðnir þreyttir. Ég náði hins vegar að hvíla leikmenn í dag og taka menn snemma út af. Þetta var því allt samkvæmt áætlun.“ Þetta var þriðji sigur Fylkis á tímabilinu en tveir þeirra hafa komið gegn Inkasso-liðum í bikarnum. „Það má ekki gleyma því að við höfum verið að spila við lið eins og FH, Val og KR og þó svo að við höfum ekki unnið þá leiki erum við að spila vel. Það er engin hörmung að gera jafntefli í þeim leiknum. Ef við ætlum okkur hins vegar að taka næsta skref og fara í einhverja alvöru baráttu hinum megin á töflunni þá þurfum við að vinna svona leiki,“ segir Helgi sem bætir við að meiðsli leikmanna hafi sett strik í reikninginn. „Það hefur reynt á hópinn en hann hefur staðið sig frábærlega. Ég kvíði því ekki framtíðinni,“ sagði hann. „Þetta snerist um að vinna leikinn og komast áfram. Eins og ég sagði við strákana þá er ekki nóg að bara tala um að spila vel. Við verðum að fara að vinna leiki og náðum því í dag. Við vitum vel hvað býr í liðinu okkar.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur - Fylkir 1-3 | Árbæingar áfram eftir öruggan sigur Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar kjöldrógu gestina og halda einvíginu á lífi Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Helgi Sigurðsson var ánægður með sína menn í Fylki sem höfðu betur gegn Þrótti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. „Ég er mjög sáttur við strákana. Það var gott að skora tvö mörk snemma leiks og þetta varð þægilegra við það. Þriðja markið kom okkur svo í enn betri stöðu og það var bara spurning eftir það að keyra þessu heim,“ sagði Helgi. „Það er stutt á milli leikja og leikmenn orðnir þreyttir. Ég náði hins vegar að hvíla leikmenn í dag og taka menn snemma út af. Þetta var því allt samkvæmt áætlun.“ Þetta var þriðji sigur Fylkis á tímabilinu en tveir þeirra hafa komið gegn Inkasso-liðum í bikarnum. „Það má ekki gleyma því að við höfum verið að spila við lið eins og FH, Val og KR og þó svo að við höfum ekki unnið þá leiki erum við að spila vel. Það er engin hörmung að gera jafntefli í þeim leiknum. Ef við ætlum okkur hins vegar að taka næsta skref og fara í einhverja alvöru baráttu hinum megin á töflunni þá þurfum við að vinna svona leiki,“ segir Helgi sem bætir við að meiðsli leikmanna hafi sett strik í reikninginn. „Það hefur reynt á hópinn en hann hefur staðið sig frábærlega. Ég kvíði því ekki framtíðinni,“ sagði hann. „Þetta snerist um að vinna leikinn og komast áfram. Eins og ég sagði við strákana þá er ekki nóg að bara tala um að spila vel. Við verðum að fara að vinna leiki og náðum því í dag. Við vitum vel hvað býr í liðinu okkar.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur - Fylkir 1-3 | Árbæingar áfram eftir öruggan sigur Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar kjöldrógu gestina og halda einvíginu á lífi Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Leik lokið: Þróttur - Fylkir 1-3 | Árbæingar áfram eftir öruggan sigur Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. 30. maí 2019 21:45
Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar kjöldrógu gestina og halda einvíginu á lífi Körfubolti
Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar kjöldrógu gestina og halda einvíginu á lífi Körfubolti