Helgi: Allt samkvæmt áætlun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2019 21:34 Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis. Vísir/Bára Helgi Sigurðsson var ánægður með sína menn í Fylki sem höfðu betur gegn Þrótti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. „Ég er mjög sáttur við strákana. Það var gott að skora tvö mörk snemma leiks og þetta varð þægilegra við það. Þriðja markið kom okkur svo í enn betri stöðu og það var bara spurning eftir það að keyra þessu heim,“ sagði Helgi. „Það er stutt á milli leikja og leikmenn orðnir þreyttir. Ég náði hins vegar að hvíla leikmenn í dag og taka menn snemma út af. Þetta var því allt samkvæmt áætlun.“ Þetta var þriðji sigur Fylkis á tímabilinu en tveir þeirra hafa komið gegn Inkasso-liðum í bikarnum. „Það má ekki gleyma því að við höfum verið að spila við lið eins og FH, Val og KR og þó svo að við höfum ekki unnið þá leiki erum við að spila vel. Það er engin hörmung að gera jafntefli í þeim leiknum. Ef við ætlum okkur hins vegar að taka næsta skref og fara í einhverja alvöru baráttu hinum megin á töflunni þá þurfum við að vinna svona leiki,“ segir Helgi sem bætir við að meiðsli leikmanna hafi sett strik í reikninginn. „Það hefur reynt á hópinn en hann hefur staðið sig frábærlega. Ég kvíði því ekki framtíðinni,“ sagði hann. „Þetta snerist um að vinna leikinn og komast áfram. Eins og ég sagði við strákana þá er ekki nóg að bara tala um að spila vel. Við verðum að fara að vinna leiki og náðum því í dag. Við vitum vel hvað býr í liðinu okkar.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur - Fylkir 1-3 | Árbæingar áfram eftir öruggan sigur Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Helgi Sigurðsson var ánægður með sína menn í Fylki sem höfðu betur gegn Þrótti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. „Ég er mjög sáttur við strákana. Það var gott að skora tvö mörk snemma leiks og þetta varð þægilegra við það. Þriðja markið kom okkur svo í enn betri stöðu og það var bara spurning eftir það að keyra þessu heim,“ sagði Helgi. „Það er stutt á milli leikja og leikmenn orðnir þreyttir. Ég náði hins vegar að hvíla leikmenn í dag og taka menn snemma út af. Þetta var því allt samkvæmt áætlun.“ Þetta var þriðji sigur Fylkis á tímabilinu en tveir þeirra hafa komið gegn Inkasso-liðum í bikarnum. „Það má ekki gleyma því að við höfum verið að spila við lið eins og FH, Val og KR og þó svo að við höfum ekki unnið þá leiki erum við að spila vel. Það er engin hörmung að gera jafntefli í þeim leiknum. Ef við ætlum okkur hins vegar að taka næsta skref og fara í einhverja alvöru baráttu hinum megin á töflunni þá þurfum við að vinna svona leiki,“ segir Helgi sem bætir við að meiðsli leikmanna hafi sett strik í reikninginn. „Það hefur reynt á hópinn en hann hefur staðið sig frábærlega. Ég kvíði því ekki framtíðinni,“ sagði hann. „Þetta snerist um að vinna leikinn og komast áfram. Eins og ég sagði við strákana þá er ekki nóg að bara tala um að spila vel. Við verðum að fara að vinna leiki og náðum því í dag. Við vitum vel hvað býr í liðinu okkar.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur - Fylkir 1-3 | Árbæingar áfram eftir öruggan sigur Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Leik lokið: Þróttur - Fylkir 1-3 | Árbæingar áfram eftir öruggan sigur Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. 30. maí 2019 21:45