Á næstunni verður útvarpsstöðin FM957 þrjátíu ára og fögnuðu því núverandi og fyrrverandi starfsmenn stöðvarinnar áfanganum í Kjarvalsstofu í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi.
Fjölmargar kempur létu sjá sig og var stemningin góð. FM957 verður þrjátíu ára þann 13.júní.
Ljósmyndarinn Daníel Þór skellti sér á svæðið og fangaði fjörið á mynd eins og sjá má hér að neðan.
Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu saman
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur
Tíska og hönnun






Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju
Lífið samstarf


