Tæplega 80% segja það í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. júní 2019 11:00 Tæplega 80% fólks segja það í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þú vilt stefnumót númer tvö. Makamál spurði í síðustu viku hvort að það væri í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef að þú vilt stefnumót númer tvö. Yfir 3000 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Könnuninni var skipt eftir kyni og kom töluvert á óvart hversu jöfn þátttaka var á milli kynjanna og hversu líkar niðurstöðurnar voru. Alls tóku þátt 1355 konur og 1365 karlar og voru niðurstöðurnar þessar: Konur: 73% sögðu já 27% sögðu neiKarlar: 77% sögðu já 23% sögðu nei. Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðuna og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan. Spurning vikunnar Mest lesið Móðurmál: „Mörgum fannst skrítið að við kusum að fæða heima“ Makamál Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Makamál Spurning vikunnar: Hvaða staður finnst þér mest spennandi til að stunda kynlíf? Makamál Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Makamál Fáir vilja veglegar og dýrar gjafir frá makanum þessi jólin Makamál 10 staðreyndir í tilefni Valentínusardagsins Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira
Makamál spurði í síðustu viku hvort að það væri í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef að þú vilt stefnumót númer tvö. Yfir 3000 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Könnuninni var skipt eftir kyni og kom töluvert á óvart hversu jöfn þátttaka var á milli kynjanna og hversu líkar niðurstöðurnar voru. Alls tóku þátt 1355 konur og 1365 karlar og voru niðurstöðurnar þessar: Konur: 73% sögðu já 27% sögðu neiKarlar: 77% sögðu já 23% sögðu nei. Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðuna og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan.
Spurning vikunnar Mest lesið Móðurmál: „Mörgum fannst skrítið að við kusum að fæða heima“ Makamál Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Makamál Spurning vikunnar: Hvaða staður finnst þér mest spennandi til að stunda kynlíf? Makamál Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Makamál Fáir vilja veglegar og dýrar gjafir frá makanum þessi jólin Makamál 10 staðreyndir í tilefni Valentínusardagsins Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira