TED-fyrirlestur Sólveigar: Hætti að slökkva elda og sneri við blaðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2019 12:30 Sólveig hætti í fjármálageiranum og sneri sér að jóga. Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari hélt TED – fyrirlestur í Peterborough núna í vor og fjallar fyrirlesturinn um ástina og hversu sterk hún getur verið. Í gær kom myndband af fyrirlestrinum inn á YouTube-rás TED og ber fyrirlesturinn nafnið Why I think love is powerful. Sólveig er fyrrverandi verðbréfamiðlari sem hefur nú snúið sér alfarið að jógakennslu. Sólveig á þrjú ung börn og sameinar ástríðu sína fyrir jóga og heilsurækt með því að kenna öðrum. Hún algjörlega umturnaði lífi sínu, hætti starfi sínu í fjármálageiranum og hóf að iðka og kenna jóga af miklum móð fyrir nokkrum árum. Í fyrirlestrinum segir Sólveig að hún hafi þurft að taka þá ákvörðun að hætta fyrri lífstíl og starfi sem gekk einna helst út á það að slökkva elda allsstaðar. Sólveig segist hafa gert sér grein fyrir því að hún myndi brenna út ef hún myndi halda áfram á sömu braut og ákvað því að segja upp starfi sínu í fjármálageiranum.Elskaðu óskilyrðislaust „Það vilja margir meina að árið 2030 verði hægt að rekja flestalla sjúkdóma til stress og streitu,“ sagði Sólveig í Peterborough sem ákvað á sínum tíma að einbeita sér að ástinni og fjallar ítarlega um þær tilfinningar í fyrirlestrinum. „Þegar ástin veldur okkur sársauka þá lokast maður algjörlega og tekst á við sársaukann með mismunandi hætti. Við gætum tekið upp á því að borða of mikið, æfa og mikið, vinna of mikið eða jafnvel fara misnota fíkniefni. Við erum endalaust að sækjast eftir samþykki frá öðrum.“ Hún segir að fólk verði að læra að elska óskilyrðislaust. „Þegar við finnum að við þurfum að laga einhvern, þá erum við bara að yfirfæra okkar eigin vandamál og sársauka yfir á aðra manneskju og oftast með mjög takmörkuðum árangri. Við getum ekki lagað aðrar manneskjur, við getum bara verið til staðar. Einbeitið ykkur að ykkur sjálfum, það er ekki sjálfselska að leyfa ykkar eigin hamingju að verða forgangsatriði.“ Hér að neðan má sjá fyrirlesturinn í heild sinni. Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari hélt TED – fyrirlestur í Peterborough núna í vor og fjallar fyrirlesturinn um ástina og hversu sterk hún getur verið. Í gær kom myndband af fyrirlestrinum inn á YouTube-rás TED og ber fyrirlesturinn nafnið Why I think love is powerful. Sólveig er fyrrverandi verðbréfamiðlari sem hefur nú snúið sér alfarið að jógakennslu. Sólveig á þrjú ung börn og sameinar ástríðu sína fyrir jóga og heilsurækt með því að kenna öðrum. Hún algjörlega umturnaði lífi sínu, hætti starfi sínu í fjármálageiranum og hóf að iðka og kenna jóga af miklum móð fyrir nokkrum árum. Í fyrirlestrinum segir Sólveig að hún hafi þurft að taka þá ákvörðun að hætta fyrri lífstíl og starfi sem gekk einna helst út á það að slökkva elda allsstaðar. Sólveig segist hafa gert sér grein fyrir því að hún myndi brenna út ef hún myndi halda áfram á sömu braut og ákvað því að segja upp starfi sínu í fjármálageiranum.Elskaðu óskilyrðislaust „Það vilja margir meina að árið 2030 verði hægt að rekja flestalla sjúkdóma til stress og streitu,“ sagði Sólveig í Peterborough sem ákvað á sínum tíma að einbeita sér að ástinni og fjallar ítarlega um þær tilfinningar í fyrirlestrinum. „Þegar ástin veldur okkur sársauka þá lokast maður algjörlega og tekst á við sársaukann með mismunandi hætti. Við gætum tekið upp á því að borða of mikið, æfa og mikið, vinna of mikið eða jafnvel fara misnota fíkniefni. Við erum endalaust að sækjast eftir samþykki frá öðrum.“ Hún segir að fólk verði að læra að elska óskilyrðislaust. „Þegar við finnum að við þurfum að laga einhvern, þá erum við bara að yfirfæra okkar eigin vandamál og sársauka yfir á aðra manneskju og oftast með mjög takmörkuðum árangri. Við getum ekki lagað aðrar manneskjur, við getum bara verið til staðar. Einbeitið ykkur að ykkur sjálfum, það er ekki sjálfselska að leyfa ykkar eigin hamingju að verða forgangsatriði.“ Hér að neðan má sjá fyrirlesturinn í heild sinni.
Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira