Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Sylvía Hall skrifar 19. júní 2019 10:53 Rita Ora mun mögulega ekki skemmta gestum á Secret Solstice. Vísir/Getty Breska söngkonan Rita Ora mun líklega ekki koma fram á Secret Solstice hátíðinni næstu helgi vegna veikinda. DV greinir frá þessu. Ora er önnur stórstjarnan sem afboðar komu sína á stuttum tíma en í síðustu viku var tilkynnt að hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix kæmi ekki fram vegna ökklabrots og mun breski plötusnúðurinn Jonas Blue koma í stað hans. Tilkynnt var um komu Oru í desember en hún er án nokkurs vafa ein skærasta stjarna hátíðarinnar. Söngkonan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og eru landsmenn vel kunnugir tónlist hennar. Nafn Ora er enn á kynningarefni fyrir hátíðina en samkvæmt frétt DV er hátíðin í viðræðum við aðra tónlistarmenn til þess að fylla upp í skarðið. Aðstandendur hátíðarinnar hafa vitað af veikindum hennar í um það bil tvo daga. Ljóst er að skammur tími er til stefnu í ljósi þess að tónlistarhátíðin hefst á föstudag og stendur til sunnudags.Á heimasíðu Ora er Secret Solstice enn skráð á túr hennar.Uppfært klukkan 11:37Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir í samtali við Vísi að Rita Ora hafi ekki enn afboðað sig á Secret Solstice. Hún auglýsi enn túrinn á Secret Solstice og ekkert fast í hendi um hvort hún komi fram eða ekki. Þegar tíðindi berist af veikindum sé eðlilegt að skipuleggjendur fari að vinna í plani b. Rita Ora er enn auglýst sem einn listamannanna sem koma fram á Solstice í ár, bæði á heimasíðu hátíðarinnar og í nýlegri Facebook-færslu. Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13. júní 2019 14:27 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Breska söngkonan Rita Ora mun líklega ekki koma fram á Secret Solstice hátíðinni næstu helgi vegna veikinda. DV greinir frá þessu. Ora er önnur stórstjarnan sem afboðar komu sína á stuttum tíma en í síðustu viku var tilkynnt að hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix kæmi ekki fram vegna ökklabrots og mun breski plötusnúðurinn Jonas Blue koma í stað hans. Tilkynnt var um komu Oru í desember en hún er án nokkurs vafa ein skærasta stjarna hátíðarinnar. Söngkonan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og eru landsmenn vel kunnugir tónlist hennar. Nafn Ora er enn á kynningarefni fyrir hátíðina en samkvæmt frétt DV er hátíðin í viðræðum við aðra tónlistarmenn til þess að fylla upp í skarðið. Aðstandendur hátíðarinnar hafa vitað af veikindum hennar í um það bil tvo daga. Ljóst er að skammur tími er til stefnu í ljósi þess að tónlistarhátíðin hefst á föstudag og stendur til sunnudags.Á heimasíðu Ora er Secret Solstice enn skráð á túr hennar.Uppfært klukkan 11:37Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir í samtali við Vísi að Rita Ora hafi ekki enn afboðað sig á Secret Solstice. Hún auglýsi enn túrinn á Secret Solstice og ekkert fast í hendi um hvort hún komi fram eða ekki. Þegar tíðindi berist af veikindum sé eðlilegt að skipuleggjendur fari að vinna í plani b. Rita Ora er enn auglýst sem einn listamannanna sem koma fram á Solstice í ár, bæði á heimasíðu hátíðarinnar og í nýlegri Facebook-færslu.
Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13. júní 2019 14:27 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45
Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06
Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13. júní 2019 14:27