Landsliðsmennirnir láta lífið leika við sig á siglingu um Como-vatn Andri Eysteinsson skrifar 14. júní 2019 11:59 Lífið leikur við landsliðsmenninna á Ítalíu. Instagram/Aron Einar Gunnarsson Þó nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eru nú staddir við Como vatn í norður Ítalíu til þess að samgleðjast með þeim Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni sem munu ganga í það heilaga um helgina. Þó að stressið í kringum brúðkaup geti verið mikið hjá tilvonandi brúðhjónum er ekki snefill af stressi í kringum landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson, framherjann Alfreð Finnbogason, varnartröllið Sverri Inga Ingason, markvörðinn Ögmund Kristinsson og kantmennina Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason.Landsliðsfélagarnir skelltu sér í morgun í skemmtisiglingu um hið glæsilega Como-vatn og greindu þeir flestir frá ferðinni í Instagram Story í dag.Blikar á góðri stund. Ítalía Tengdar fréttir Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Fer með sex stig til Ítalíu og tekur við brúðkaupsundirbúningnum Gylfi Þór Sigurðsson átti tvo frábæra leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á síðustu dögum. Á meðan hann var að skila landsliðinu sex mikilvægum stigum sá unnusta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, um undirbúning fyrir brúðkaup þeirra á Ítalíu. 11. júní 2019 21:58 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Þó nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eru nú staddir við Como vatn í norður Ítalíu til þess að samgleðjast með þeim Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni sem munu ganga í það heilaga um helgina. Þó að stressið í kringum brúðkaup geti verið mikið hjá tilvonandi brúðhjónum er ekki snefill af stressi í kringum landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson, framherjann Alfreð Finnbogason, varnartröllið Sverri Inga Ingason, markvörðinn Ögmund Kristinsson og kantmennina Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason.Landsliðsfélagarnir skelltu sér í morgun í skemmtisiglingu um hið glæsilega Como-vatn og greindu þeir flestir frá ferðinni í Instagram Story í dag.Blikar á góðri stund.
Ítalía Tengdar fréttir Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Fer með sex stig til Ítalíu og tekur við brúðkaupsundirbúningnum Gylfi Þór Sigurðsson átti tvo frábæra leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á síðustu dögum. Á meðan hann var að skila landsliðinu sex mikilvægum stigum sá unnusta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, um undirbúning fyrir brúðkaup þeirra á Ítalíu. 11. júní 2019 21:58 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07
Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15
Fer með sex stig til Ítalíu og tekur við brúðkaupsundirbúningnum Gylfi Þór Sigurðsson átti tvo frábæra leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á síðustu dögum. Á meðan hann var að skila landsliðinu sex mikilvægum stigum sá unnusta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, um undirbúning fyrir brúðkaup þeirra á Ítalíu. 11. júní 2019 21:58
Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46