Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 18:45 Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Klukkan 19:30 í kvöld munu tvö af fjórum bestu Counter Strike: Global Offensive liðum landsins etja kappi. HaFIÐ mætir í kvöld KR. Ljóst er að hart verður barist enda er sæti í úrslitaviðureigninni undir í kvöld. Leikið verður áfram í undanúrslitum Lenovo deildarinnar í næstu viku. Miðvikudaginn 19.júní munu Dusty og Old Dogs etja kappi í League of Legends hluta deildarinnar en degi síðar mætast Fylkir og Tropadeleet í CS:OG. Í undanúrslitum er leikum háttað þannig að stuðst er við svokallað „best of 3“ fyrirkomulag. Liðin þurfa að vinna tvo leiki til þess að komast áfram í sjálfa úrslitarimmuna. Hér að neðan má fylgjast með undanúrslitaviðureign HaFIÐ og KR, sem eins og áður segir hefst klukkan 19:30.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti
Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Klukkan 19:30 í kvöld munu tvö af fjórum bestu Counter Strike: Global Offensive liðum landsins etja kappi. HaFIÐ mætir í kvöld KR. Ljóst er að hart verður barist enda er sæti í úrslitaviðureigninni undir í kvöld. Leikið verður áfram í undanúrslitum Lenovo deildarinnar í næstu viku. Miðvikudaginn 19.júní munu Dusty og Old Dogs etja kappi í League of Legends hluta deildarinnar en degi síðar mætast Fylkir og Tropadeleet í CS:OG. Í undanúrslitum er leikum háttað þannig að stuðst er við svokallað „best of 3“ fyrirkomulag. Liðin þurfa að vinna tvo leiki til þess að komast áfram í sjálfa úrslitarimmuna. Hér að neðan má fylgjast með undanúrslitaviðureign HaFIÐ og KR, sem eins og áður segir hefst klukkan 19:30.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti