Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 18:45 Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Klukkan 19:30 í kvöld munu tvö af fjórum bestu Counter Strike: Global Offensive liðum landsins etja kappi. HaFIÐ mætir í kvöld KR. Ljóst er að hart verður barist enda er sæti í úrslitaviðureigninni undir í kvöld. Leikið verður áfram í undanúrslitum Lenovo deildarinnar í næstu viku. Miðvikudaginn 19.júní munu Dusty og Old Dogs etja kappi í League of Legends hluta deildarinnar en degi síðar mætast Fylkir og Tropadeleet í CS:OG. Í undanúrslitum er leikum háttað þannig að stuðst er við svokallað „best of 3“ fyrirkomulag. Liðin þurfa að vinna tvo leiki til þess að komast áfram í sjálfa úrslitarimmuna. Hér að neðan má fylgjast með undanúrslitaviðureign HaFIÐ og KR, sem eins og áður segir hefst klukkan 19:30.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti
Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Klukkan 19:30 í kvöld munu tvö af fjórum bestu Counter Strike: Global Offensive liðum landsins etja kappi. HaFIÐ mætir í kvöld KR. Ljóst er að hart verður barist enda er sæti í úrslitaviðureigninni undir í kvöld. Leikið verður áfram í undanúrslitum Lenovo deildarinnar í næstu viku. Miðvikudaginn 19.júní munu Dusty og Old Dogs etja kappi í League of Legends hluta deildarinnar en degi síðar mætast Fylkir og Tropadeleet í CS:OG. Í undanúrslitum er leikum háttað þannig að stuðst er við svokallað „best of 3“ fyrirkomulag. Liðin þurfa að vinna tvo leiki til þess að komast áfram í sjálfa úrslitarimmuna. Hér að neðan má fylgjast með undanúrslitaviðureign HaFIÐ og KR, sem eins og áður segir hefst klukkan 19:30.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti