Hatarabarn komið í heiminn Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júní 2019 09:00 Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvarar Hatara. Klemens eignaðist barnið þó ekki með Matthíasi heldur Ronju, kærustu sinni. Vísir/Getty Kærustuparið Klemens Hannigan, annar söngvari hljómsveitarinnar Hatara, og Ronja Mogensen listakona eignaðist sitt annað barn í gær. Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. „Ég fæddi aðra dóttur, í baðkarið mitt, ein með sjálfri mér (og Klemens),“ skrifaði Ronja í færslu á Instagram og birti með mynd af nýfæddri dótturinni. View this post on InstagramÉg fæddi aðra dóttur, í baðkarið mitt, ein með sjálfri mér (og Klemens) A post shared by Ronja Mogensen (@ronjamog) on Jun 24, 2019 at 7:31am PDT Klemens bauð litlu „krúttmúsina“ sína einnig velkomna í heiminn á Instagram í gær. „Stoltur af öllum þrem konunum mínum algjörar hetjur.“ View this post on InstagramVelkomin i heiminn littla krút mús, stoltur af öllum þrem konunum mínum, algjörar hetjur A post shared by klemens (@klemens_a.k.a_post_thong) on Jun 24, 2019 at 3:14pm PDT Klemens og Ronja hafa verið saman um nokkurt skeið. Ronja heimsótti kærastann til Tel Aviv í Ísrael þegar hann keppti þar í Eurovision fyrir Íslands hönd í maí og var þá komin nær átta mánuði á leið. Ástin og lífið Börn og uppeldi Eurovision Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Krefjast þess að flugfreyjan sem stærði sig af því að Hatarar hefðu fengið lakari sæti verði ráðin aftur. 7. júní 2019 09:16 Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum. 14. maí 2019 06:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Kærustuparið Klemens Hannigan, annar söngvari hljómsveitarinnar Hatara, og Ronja Mogensen listakona eignaðist sitt annað barn í gær. Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. „Ég fæddi aðra dóttur, í baðkarið mitt, ein með sjálfri mér (og Klemens),“ skrifaði Ronja í færslu á Instagram og birti með mynd af nýfæddri dótturinni. View this post on InstagramÉg fæddi aðra dóttur, í baðkarið mitt, ein með sjálfri mér (og Klemens) A post shared by Ronja Mogensen (@ronjamog) on Jun 24, 2019 at 7:31am PDT Klemens bauð litlu „krúttmúsina“ sína einnig velkomna í heiminn á Instagram í gær. „Stoltur af öllum þrem konunum mínum algjörar hetjur.“ View this post on InstagramVelkomin i heiminn littla krút mús, stoltur af öllum þrem konunum mínum, algjörar hetjur A post shared by klemens (@klemens_a.k.a_post_thong) on Jun 24, 2019 at 3:14pm PDT Klemens og Ronja hafa verið saman um nokkurt skeið. Ronja heimsótti kærastann til Tel Aviv í Ísrael þegar hann keppti þar í Eurovision fyrir Íslands hönd í maí og var þá komin nær átta mánuði á leið.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Eurovision Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Krefjast þess að flugfreyjan sem stærði sig af því að Hatarar hefðu fengið lakari sæti verði ráðin aftur. 7. júní 2019 09:16 Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum. 14. maí 2019 06:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Krefjast þess að flugfreyjan sem stærði sig af því að Hatarar hefðu fengið lakari sæti verði ráðin aftur. 7. júní 2019 09:16
Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum. 14. maí 2019 06:30