Núverandi methafi er 11 ára gamall piltur og hljóp hann á 8 sekúndum og 77 sekúndubrotum en fyrra metið var 8 sekúndur og 80 sekúndubrot.
„Stórglæsilegt afrek og fær nýi skógarmetshafinn þennan glæsilega grip sér til eignar,“ var skrifað í færslu sumarbúðanna á Facebook.