Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2019 09:41 Cary Fukunaga, leikstjóri Bond 25 og stjarna hennar, Daniel Craig. Vísir/Getty Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar. Hann segir að hver einasta mínúta sé skipulögð við tökurnar og undanfarna mánuði hafi hann ekki náð neinum árangri í tölvuleiknum sem hann er sakaður um að hafa spilað.Breska götublaðið The Sun greindi frá því fyrr í vikunni að allt væri í hers höndum við tökur á nýjustu Bond-myndinni, sem enn sem komi er gengur undir nafninu Bond 25. Ástæðan var sögð vera sú að Fukunaga hafi mætt þremur tímum of seint í skipulagða töku, vegna þess að hann var að spila tölvuleik, nánar tiltekið Red Dead Redemption 2 Varð þetta til þess að tökulið þurfti að bíða eftir honum. Samkvæmt The Sun tók steininn úr þegar Fukunaga krafðist þess að tökuliðið myndi vinna næstu helgi til þessa að vinna upp vinnutapið. Tökur á myndinni hafa þegar tafist töluvert, ekki síst vegna þess að Danny Boyle, sem átti að leikstýra, hætti við auk þess sem að Daniel Craig, stjarna myndarinnar, slasaðist á ökkla við tökur á myndinni. Fukunaga svarar fyrir fréttaflutninginn um meinta tölvuleikjaspiluns á Instagram. Þar segir hann að hver einasta mínúta við tökur á kvikmyndum sé skipulögð og að hann hafi aldrei sýnt leikurum eða öðrum sem koma að myndinni vanvirðingu. „Ef framgangur minn í RDR2 er einhver mælikvarði á samband mitt við Playstation 4 þá hef ég verið fastur á 63 prósent svo mánuðum skiptir,“ skrifar Fukunaga á Instagram. James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21. ágúst 2018 18:14 Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24 Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21 Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. 20. september 2018 11:24 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar. Hann segir að hver einasta mínúta sé skipulögð við tökurnar og undanfarna mánuði hafi hann ekki náð neinum árangri í tölvuleiknum sem hann er sakaður um að hafa spilað.Breska götublaðið The Sun greindi frá því fyrr í vikunni að allt væri í hers höndum við tökur á nýjustu Bond-myndinni, sem enn sem komi er gengur undir nafninu Bond 25. Ástæðan var sögð vera sú að Fukunaga hafi mætt þremur tímum of seint í skipulagða töku, vegna þess að hann var að spila tölvuleik, nánar tiltekið Red Dead Redemption 2 Varð þetta til þess að tökulið þurfti að bíða eftir honum. Samkvæmt The Sun tók steininn úr þegar Fukunaga krafðist þess að tökuliðið myndi vinna næstu helgi til þessa að vinna upp vinnutapið. Tökur á myndinni hafa þegar tafist töluvert, ekki síst vegna þess að Danny Boyle, sem átti að leikstýra, hætti við auk þess sem að Daniel Craig, stjarna myndarinnar, slasaðist á ökkla við tökur á myndinni. Fukunaga svarar fyrir fréttaflutninginn um meinta tölvuleikjaspiluns á Instagram. Þar segir hann að hver einasta mínúta við tökur á kvikmyndum sé skipulögð og að hann hafi aldrei sýnt leikurum eða öðrum sem koma að myndinni vanvirðingu. „Ef framgangur minn í RDR2 er einhver mælikvarði á samband mitt við Playstation 4 þá hef ég verið fastur á 63 prósent svo mánuðum skiptir,“ skrifar Fukunaga á Instagram.
James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21. ágúst 2018 18:14 Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24 Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21 Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. 20. september 2018 11:24 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21. ágúst 2018 18:14
Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24
Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21
Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. 20. september 2018 11:24
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“