Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir og það sama á við með þörfina fyrir kynlíf. Sumir hafa mikla löngun og þurfa að stunda kynlíf mjög reglulega meðan aðrir geta nánast lifað án þess.
Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði og er fólk beðið um að svara eftir því hvort það er á lausu eða í sambandi.
Hægt er að svara spurningunni hér að neðan og verða niðurstöðurnar kynntar í Brennslunni á FM957 föstudaginn 12.júlí um 08:00.
Þeir sem eru á lausu svara hér fyrir neðan: