Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 13:20 Arnar og Salka eru í skýjunum. Instagram Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. Þau tilkynntu um óléttuna í gær á samfélagsmiðlum en þetta er fyrsta barn þeirra beggja. Í færslu sem Salka birti á Twitter-síðu sinni í gær sagði hún barnið vera meira en velkomið í heiminn og sagði „lítinn lurk“ vera á leiðinni.Sjá einnig: Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna og þakkar fyrir kveðjurnar. Þar segist hún lengi vel hafa staðið í þeirri trú að hún gæti ekki orðið ólétt og síðustu ár hafi ýmislegt verið reynt, bæði aðgerðir og lyfjagjöf. View this post on Instagram Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar Í mörg ár hélt ég að myndi aldrei geta orðið ólétt og síðustu ár var allt reynt til að láta það gerast. Ég var sett á allskonar pillur og lyf fór í aðgerðir á eggjastokkum, en ekkert virtist ganga. Það er ótrúlegur kvíði og vanlíðan sem fylgir því komast að eigin ófrjósemi. Maður hugsar alls ekki rökrétt og allar fréttir af börnum og ólettum urðu svo erfiðar og það var mikið grátið. Við Arnar fórum svo á fund hjá Livio og ákváðum að fara í tæknifrjóvgun sem er langt og strangt ferli. Það var því svo mikill léttir þegar hún gekk hjá okkur í fyrstu tilraun eftir allar sorgina sem gekk á undan. Við náðum aðeins einu eggi sem var sett i frysti og síðan var það sett upp. Þess vegna köllum við þann sem er i bumbunni Litla Lurkinn okkar Ég treysti mér aldrei til að tala um þetta opinberlega, sorgin og kvíðinn sem fylgdi þessu var einfaldlega of mikill. Ég var hins vegar mjög opin með þetta við fólkið mitt, en núna finnst mér gott að létta af mér. Við getum ekki beðið eftir því að verða foreldrar þessa barns. A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 3, 2019 at 4:40am PDT „Það er ótrúlegur kvíði og vanlíðan sem fylgir því að komast að eigin ófrjósemi. Maður hugsar alls ekki rökrétt og allar fréttir af börnum og óléttum urðu svo erfiðar og það var mikið grátið,“ skrifar Salka í færslunni. Parið ákvað í kjölfarið að fara á fund hjá Livio og var ákveðið að fara í tæknifrjóvgun. Tæknifrjóvgun er oft á tíðum langt og strangt ferli og segir Salka það hafa verið mikinn létti þegar frjóvgunin gekk í fyrstu tilraun. Hún útskýrir síðan gælunafnið „litla lurk“ en nafnið er komið til vegna þess að aðeins náðist eitt egg sem sett var í frysti og síðar sett upp. Það hafi því legið beint við að kalla erfingjann „litla lurkinn“ þeirra en eins og flestir vita er lurkur nafn á einum þekktasta frostpinna þjóðarinnar. Það er því óhætt að segja að mikil gleði ríki hjá parinu og hlakka þau mikið til að verða foreldrar. Næst á dagskrá er þó brúðkaup en Arnar og Salka ganga í það heilaga þann 27. júlí næstkomandi. Mesti kvíði og vanlíðan sem ef hef upplifað er að díla við ófrjósemi. Spurningar eins og "hvenær á nú að koma með eitt..", fólkið í kringum mig að eignast börn, ástarsorgin sem fylgir í hvert sinn sem maður byrjar á túr 1/3— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) May 1, 2018 Ástin og lífið Frjósemi Tímamót Tengdar fréttir Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15 Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. 2. júlí 2019 13:02 Brúðkaup í kortunum hjá Arnari Frey og Sölku Sól Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. 25. ágúst 2017 13:18 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira
Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. Þau tilkynntu um óléttuna í gær á samfélagsmiðlum en þetta er fyrsta barn þeirra beggja. Í færslu sem Salka birti á Twitter-síðu sinni í gær sagði hún barnið vera meira en velkomið í heiminn og sagði „lítinn lurk“ vera á leiðinni.Sjá einnig: Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna og þakkar fyrir kveðjurnar. Þar segist hún lengi vel hafa staðið í þeirri trú að hún gæti ekki orðið ólétt og síðustu ár hafi ýmislegt verið reynt, bæði aðgerðir og lyfjagjöf. View this post on Instagram Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar Í mörg ár hélt ég að myndi aldrei geta orðið ólétt og síðustu ár var allt reynt til að láta það gerast. Ég var sett á allskonar pillur og lyf fór í aðgerðir á eggjastokkum, en ekkert virtist ganga. Það er ótrúlegur kvíði og vanlíðan sem fylgir því komast að eigin ófrjósemi. Maður hugsar alls ekki rökrétt og allar fréttir af börnum og ólettum urðu svo erfiðar og það var mikið grátið. Við Arnar fórum svo á fund hjá Livio og ákváðum að fara í tæknifrjóvgun sem er langt og strangt ferli. Það var því svo mikill léttir þegar hún gekk hjá okkur í fyrstu tilraun eftir allar sorgina sem gekk á undan. Við náðum aðeins einu eggi sem var sett i frysti og síðan var það sett upp. Þess vegna köllum við þann sem er i bumbunni Litla Lurkinn okkar Ég treysti mér aldrei til að tala um þetta opinberlega, sorgin og kvíðinn sem fylgdi þessu var einfaldlega of mikill. Ég var hins vegar mjög opin með þetta við fólkið mitt, en núna finnst mér gott að létta af mér. Við getum ekki beðið eftir því að verða foreldrar þessa barns. A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jul 3, 2019 at 4:40am PDT „Það er ótrúlegur kvíði og vanlíðan sem fylgir því að komast að eigin ófrjósemi. Maður hugsar alls ekki rökrétt og allar fréttir af börnum og óléttum urðu svo erfiðar og það var mikið grátið,“ skrifar Salka í færslunni. Parið ákvað í kjölfarið að fara á fund hjá Livio og var ákveðið að fara í tæknifrjóvgun. Tæknifrjóvgun er oft á tíðum langt og strangt ferli og segir Salka það hafa verið mikinn létti þegar frjóvgunin gekk í fyrstu tilraun. Hún útskýrir síðan gælunafnið „litla lurk“ en nafnið er komið til vegna þess að aðeins náðist eitt egg sem sett var í frysti og síðar sett upp. Það hafi því legið beint við að kalla erfingjann „litla lurkinn“ þeirra en eins og flestir vita er lurkur nafn á einum þekktasta frostpinna þjóðarinnar. Það er því óhætt að segja að mikil gleði ríki hjá parinu og hlakka þau mikið til að verða foreldrar. Næst á dagskrá er þó brúðkaup en Arnar og Salka ganga í það heilaga þann 27. júlí næstkomandi. Mesti kvíði og vanlíðan sem ef hef upplifað er að díla við ófrjósemi. Spurningar eins og "hvenær á nú að koma með eitt..", fólkið í kringum mig að eignast börn, ástarsorgin sem fylgir í hvert sinn sem maður byrjar á túr 1/3— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) May 1, 2018
Ástin og lífið Frjósemi Tímamót Tengdar fréttir Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15 Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. 2. júlí 2019 13:02 Brúðkaup í kortunum hjá Arnari Frey og Sölku Sól Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. 25. ágúst 2017 13:18 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira
Ástfanginn upp fyrir haus Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól. 21. júlí 2017 10:15
Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. 2. júlí 2019 13:02
Brúðkaup í kortunum hjá Arnari Frey og Sölku Sól Söngparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld ætla að ganga í það heilaga. 25. ágúst 2017 13:18