Pepsi Max-mörk kvenna: Flýtti sér að taka innkast en fékk gult fyrir að tefja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2019 07:00 Steinar Berg Sævarsson gefur Sveindísi Jane gula spjaldið. mynd/stöð 2 sport Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir fékk gult spjald fyrir afar sérstakar sakir í sigri liðsins á Fylkiskonum, 2-0, í Pepsi Max-deild kvenna á mánudaginn. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma áminnti Steinar Berg Sævarsson, dómari leiksins, Sveindísi fyrir að tefja. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, hvatti Sveindísi til að flýta sér að taka innkast svo hans konur gætu bætt þriðja markinu við. Sveindís fór út að hliðarlínu og þurrkaði af boltanum eins og hún hafði gert allan leikinn en fékk gult spjald fyrir að tefja, henni og öðrum Keflvíkingum til mikillar undrunar. „Þetta er glórulaust,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gær. „Hann hafði tækifæri fyrr í leiknum til að aðvara þær hinum megin. Þær tóku sér meiri tíma í þetta hægra megin á vellinum. Þetta er glórulaust, hún er dauðþreytt, að flýta sér og þetta er uppbótartími,“ bætti Mist við. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Sveindís Jane fékk gult spjald fyrir að tefja Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 2-0 | Keflavík lyfti sér upp úr fallsæti Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn 15. júlí 2019 22:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir fékk gult spjald fyrir afar sérstakar sakir í sigri liðsins á Fylkiskonum, 2-0, í Pepsi Max-deild kvenna á mánudaginn. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma áminnti Steinar Berg Sævarsson, dómari leiksins, Sveindísi fyrir að tefja. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, hvatti Sveindísi til að flýta sér að taka innkast svo hans konur gætu bætt þriðja markinu við. Sveindís fór út að hliðarlínu og þurrkaði af boltanum eins og hún hafði gert allan leikinn en fékk gult spjald fyrir að tefja, henni og öðrum Keflvíkingum til mikillar undrunar. „Þetta er glórulaust,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gær. „Hann hafði tækifæri fyrr í leiknum til að aðvara þær hinum megin. Þær tóku sér meiri tíma í þetta hægra megin á vellinum. Þetta er glórulaust, hún er dauðþreytt, að flýta sér og þetta er uppbótartími,“ bætti Mist við. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Sveindís Jane fékk gult spjald fyrir að tefja
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 2-0 | Keflavík lyfti sér upp úr fallsæti Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn 15. júlí 2019 22:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 2-0 | Keflavík lyfti sér upp úr fallsæti Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn 15. júlí 2019 22:00