Pétur: Stefnan hjá landsliðinu að vera á toppnum Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar 15. júlí 2019 21:13 Pétur sagðist hafa lagt leikinn í kvöld öðruvísi upp en fyrri leiki gegn Þór/KA. vísir/bára „Mér fannst bara landsliðið mæta hér til leiks af fullum krafti, nei fyrirgefðu Valsliðið, og spila þennan leik bara mjög vel á móti sterku liði Þórs/KA,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals léttur í bragði í eftir sigurinn á Þórsvelli í kvöld, 0-3. „Við settum kannski leikinn svolítið öðruvísi upp heldur en við höfum gert áður á móti Þór/KA. Við spiluðum kannski svolítið þeirra leik í dag,“ sagði Pétur. „Það er langt síðan Valur hefur unnið hérna. Við töpuðum hérna í fyrra og aftur um daginn í bikarnum og mér fannst við spila góða fótboltaleiki en í dag þá spiluðum við kannski svolítið öðruvísi kerfi. Spiluðum meira upp á veikleikana hjá Þór/KA sem speglaðist í því að þær fengu svona meira að hafa boltann.“ Með sigrinum í kvöld fóru Valskonur einar á toppinn, a.m.k. tímabundið. Pétur segist vona að hans lið verði áfram þar út sumarið. „Það er stefnan allavega hjá landsliðinu að vera á toppnum þannig að ég vona að það verði áfram,“ sagði Pétur að kíminn að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-3 | Hlín með tvö mörk í fyrsta sigri Vals á Þórsvelli í níu ár Valur náði þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-3, fyrir norðan í kvöld. 15. júlí 2019 20:45 Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
„Mér fannst bara landsliðið mæta hér til leiks af fullum krafti, nei fyrirgefðu Valsliðið, og spila þennan leik bara mjög vel á móti sterku liði Þórs/KA,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals léttur í bragði í eftir sigurinn á Þórsvelli í kvöld, 0-3. „Við settum kannski leikinn svolítið öðruvísi upp heldur en við höfum gert áður á móti Þór/KA. Við spiluðum kannski svolítið þeirra leik í dag,“ sagði Pétur. „Það er langt síðan Valur hefur unnið hérna. Við töpuðum hérna í fyrra og aftur um daginn í bikarnum og mér fannst við spila góða fótboltaleiki en í dag þá spiluðum við kannski svolítið öðruvísi kerfi. Spiluðum meira upp á veikleikana hjá Þór/KA sem speglaðist í því að þær fengu svona meira að hafa boltann.“ Með sigrinum í kvöld fóru Valskonur einar á toppinn, a.m.k. tímabundið. Pétur segist vona að hans lið verði áfram þar út sumarið. „Það er stefnan allavega hjá landsliðinu að vera á toppnum þannig að ég vona að það verði áfram,“ sagði Pétur að kíminn að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-3 | Hlín með tvö mörk í fyrsta sigri Vals á Þórsvelli í níu ár Valur náði þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-3, fyrir norðan í kvöld. 15. júlí 2019 20:45 Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-3 | Hlín með tvö mörk í fyrsta sigri Vals á Þórsvelli í níu ár Valur náði þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-3, fyrir norðan í kvöld. 15. júlí 2019 20:45