Einn dómari við Landsrétt óskar eftir launuðu leyfi Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2019 19:52 Í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta Vísir/Vilhelm Jón Finnbogason, dómari við Landsrétt, hefur óskað eftir launuðu leyfi og verður nýr settur í hans stað. Jón er einn þeirra fjögurra dómara sem ekki hefur sinnt dómstörfum eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV en í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta, þvert á atkvæði forseta réttarins. Hinir þrír dómararnir, Arnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir óskuðu ekki eftir launuðu leyfi. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að áætlað væri að óafgreidd áfrýjuð mál yrðu samtals 482 um áramótin. Málsmeðferðartími héldi áfram að lengjast þar sem rétturinn væri ekki fullskipaður eftir dóm Mannréttindadómstólsins.Sjá einnig: Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Til þess að fjölga dómurum við Landsrétt þarf lagabreytingu en færu dómararnir í launað leyfi væri hægt að komast hjá því að breyta lögunum. Dómararnir þyrftu að óska eftir leyfinu sjálfu. Ferlið við að skipa dómara í stað Jóns mun taka nokkrar vikur og má vænta þess að það verði í fyrsta lagi ljóst í ágúst hver tekur tímabundið við. Landsréttur þarf að óska eftir því að nýr dómari verði settur, hæfnisnefnd þar svo að finna dómara og gera tillögu til dómsmálaráðherra. Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðu Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar í mai.Vísir/EPA Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35 Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31 Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Jón Finnbogason, dómari við Landsrétt, hefur óskað eftir launuðu leyfi og verður nýr settur í hans stað. Jón er einn þeirra fjögurra dómara sem ekki hefur sinnt dómstörfum eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV en í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta, þvert á atkvæði forseta réttarins. Hinir þrír dómararnir, Arnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir óskuðu ekki eftir launuðu leyfi. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að áætlað væri að óafgreidd áfrýjuð mál yrðu samtals 482 um áramótin. Málsmeðferðartími héldi áfram að lengjast þar sem rétturinn væri ekki fullskipaður eftir dóm Mannréttindadómstólsins.Sjá einnig: Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Til þess að fjölga dómurum við Landsrétt þarf lagabreytingu en færu dómararnir í launað leyfi væri hægt að komast hjá því að breyta lögunum. Dómararnir þyrftu að óska eftir leyfinu sjálfu. Ferlið við að skipa dómara í stað Jóns mun taka nokkrar vikur og má vænta þess að það verði í fyrsta lagi ljóst í ágúst hver tekur tímabundið við. Landsréttur þarf að óska eftir því að nýr dómari verði settur, hæfnisnefnd þar svo að finna dómara og gera tillögu til dómsmálaráðherra. Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðu Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar í mai.Vísir/EPA
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35 Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31 Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35
Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31
Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15