Frábær byrjun í Hafralónsá Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2019 16:00 Veiðin í Hafralónsá hefur farið vel af stað Mynd: Hreggnasi FB Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur. Það vantar hvorki vatn eða lax í Hafralónsá miðað við þær veiðitölur sem síðasta holl skilaði en í heildina er áinn að detta í 50 laxa og besti tíminn í henni sannarlega eftir. Meðalveiðin í ánni er um 250 laxar þannig að veiðin sem áinn hefur skilað nú þegar farinn að teygja sig í að vera 20% af meðalveiði svo það er engin að kvarta yfir þessu. Þetta er alveg í samræmi við það sem við höfum verið að frétta af öðrum ám í þessum landshluta og það er þá vonandi að það sé bara rigningarleysi en ekki vatnsleysi sem veldur mestum hluta af slökum veiðitölum á vesturlandi. Mest lesið Tungufljót komið til Fiská Veiði Leirvogsá komin aftur til SVFR Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði Úlfarsá komin til SVFR Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði
Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur. Það vantar hvorki vatn eða lax í Hafralónsá miðað við þær veiðitölur sem síðasta holl skilaði en í heildina er áinn að detta í 50 laxa og besti tíminn í henni sannarlega eftir. Meðalveiðin í ánni er um 250 laxar þannig að veiðin sem áinn hefur skilað nú þegar farinn að teygja sig í að vera 20% af meðalveiði svo það er engin að kvarta yfir þessu. Þetta er alveg í samræmi við það sem við höfum verið að frétta af öðrum ám í þessum landshluta og það er þá vonandi að það sé bara rigningarleysi en ekki vatnsleysi sem veldur mestum hluta af slökum veiðitölum á vesturlandi.
Mest lesið Tungufljót komið til Fiská Veiði Leirvogsá komin aftur til SVFR Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði Úlfarsá komin til SVFR Veiði Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði