Rúnar segir möguleikana ágæta og reynsluboltinn Baldur vonast til að skapa góða Evrópuminningu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júlí 2019 07:30 Stjarnan mætir eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn er fyrri leikur liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Þetta er annað árið í röð sem Stjörnumenn mæta liði frá Eistlandi en í fyrra slógu þeir út Nomme Kalju. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir þó að liðið í ár sé ívið sterkara en liðið í fyrra séu möguleikarnir ágætir. „Möguleikarnir eru ágætir. Við mættum mjög svipuðu liði í fyrra og þetta lið er ívið sterkara. Við þurfum að eiga okkar besta leik og besta dag til þess að fara áfram í þessari keppni,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Arnar Björnsson. „Við erum að mæta mjög sterku liði. Þeir eru ákveðnir og eru öflugir. Þeir eru duglegir, vilja halda boltanum og hægri vængurinn þeirra er mjög sterkur. Við þurfum að varast það.“ Stjarnan býr svo vel að eiga reynslubolta innan borðs. Einn þeirra er fyrirliðinn Baldur Sigurðsson en veit hann hversu marga Evrópuleiki hann hefur spilað? „Já. Þeir eru 37, svo þeir eru orðnir nokkrir. Þetta er alltaf mikil tilhlökkun og maður hefur upplifað ýmislegt í þessu.“ „Dottið út í fyrstu umferð og komist áfram nokkrar umferðir. Maður hefur unnið veikari lið og líka flott lið.“ „Þegar maður horfir til baka á þessa leiki þá eru þetta býsna góðar minningar úr svona Evrópuleikjum, svo ég vona við getum skapað góða minningu hérna á morgun,“ sagði Baldur. Leikur Stjörnunnar og Tallinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 20.00. Evrópudeild UEFA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Stjarnan mætir eistneska liðinu Levadia Tallinn í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn er fyrri leikur liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Þetta er annað árið í röð sem Stjörnumenn mæta liði frá Eistlandi en í fyrra slógu þeir út Nomme Kalju. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir þó að liðið í ár sé ívið sterkara en liðið í fyrra séu möguleikarnir ágætir. „Möguleikarnir eru ágætir. Við mættum mjög svipuðu liði í fyrra og þetta lið er ívið sterkara. Við þurfum að eiga okkar besta leik og besta dag til þess að fara áfram í þessari keppni,“ sagði Rúnar Páll í samtali við Arnar Björnsson. „Við erum að mæta mjög sterku liði. Þeir eru ákveðnir og eru öflugir. Þeir eru duglegir, vilja halda boltanum og hægri vængurinn þeirra er mjög sterkur. Við þurfum að varast það.“ Stjarnan býr svo vel að eiga reynslubolta innan borðs. Einn þeirra er fyrirliðinn Baldur Sigurðsson en veit hann hversu marga Evrópuleiki hann hefur spilað? „Já. Þeir eru 37, svo þeir eru orðnir nokkrir. Þetta er alltaf mikil tilhlökkun og maður hefur upplifað ýmislegt í þessu.“ „Dottið út í fyrstu umferð og komist áfram nokkrar umferðir. Maður hefur unnið veikari lið og líka flott lið.“ „Þegar maður horfir til baka á þessa leiki þá eru þetta býsna góðar minningar úr svona Evrópuleikjum, svo ég vona við getum skapað góða minningu hérna á morgun,“ sagði Baldur. Leikur Stjörnunnar og Tallinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 20.00.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira