Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2019 19:45 Ungur Mosfellingur er að gera það gott í óperuheiminum því hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar tilnefnd var til Austurrísku Tónleikhúsverðlaunanna fyrir hlutverk, sem hann söng á síðasta ári. Maðurinn sem heitir Unnsteinn Árnason og er ekki nema tuttugu og átta ára og starfar, sem óperusöngvari við Tiroler Landestheater í Innsbruck í Austurríki. Unnsteinn og Verónika Ómarsdóttir hafa búið síðust sex ár í Austurríki, hann að læra óperusöng og starfar nú sem óperusöngvari og hún hefur verið að læra innanhússarkitekt. Veronika er Selfyssingur og því eru þau mikið þar þegar þau skjótast í sumarfrí til Íslands. Unnsteinn hefur getið sér gott orð sem óperusöngvari. Hann byrjaði sem hljómsveitastrákur í Mosfellsbæ sem söngvari en færði sig svo í klassískan söng í Söngskóla Reykjavíkur og sér ekki eftir því. „Ég er bassi, ég er að syngja bassa og það er nú bara þannig í þessum bransa að bassi syngur oftast gamla manninn eða pabbann, þannig að ég er enn þá nokkuð ungur miðað við að vera að syngja bassa“, segir Unnsteinn og glottir við tönn. Verðlaunagripurinn sem Unnsteinn fékk þegar hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent í lok júní.AðsentUnnsteinn var mjög hissa en er jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. „Það er bara mikill heiður og ég er mjög ánægður með þetta, ég bjóst ekki við þessu. Þetta kom mér heldur bvetur á óvar því að ég var nú bara búin að vera starfandi eitt ár í Austurríki, þannig að ég get varla óskað mér betri byrjun þarna“. Unnsteinn og Veronika sem hafa verið í sumarfríi á Íslandi síðustu vikur en þau fara aftur til Austurríkis 6. ágúst.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Unnsteinn segir að verðlaunin séu mjög góð á ferilskrá hans og veki athygli á honum sem óperusöngvara og gæti gefið honum fleiri og stærri hlutverk í óperuheiminum. Austurríki Árborg Menning Mosfellsbær Tónlist Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Ungur Mosfellingur er að gera það gott í óperuheiminum því hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar tilnefnd var til Austurrísku Tónleikhúsverðlaunanna fyrir hlutverk, sem hann söng á síðasta ári. Maðurinn sem heitir Unnsteinn Árnason og er ekki nema tuttugu og átta ára og starfar, sem óperusöngvari við Tiroler Landestheater í Innsbruck í Austurríki. Unnsteinn og Verónika Ómarsdóttir hafa búið síðust sex ár í Austurríki, hann að læra óperusöng og starfar nú sem óperusöngvari og hún hefur verið að læra innanhússarkitekt. Veronika er Selfyssingur og því eru þau mikið þar þegar þau skjótast í sumarfrí til Íslands. Unnsteinn hefur getið sér gott orð sem óperusöngvari. Hann byrjaði sem hljómsveitastrákur í Mosfellsbæ sem söngvari en færði sig svo í klassískan söng í Söngskóla Reykjavíkur og sér ekki eftir því. „Ég er bassi, ég er að syngja bassa og það er nú bara þannig í þessum bransa að bassi syngur oftast gamla manninn eða pabbann, þannig að ég er enn þá nokkuð ungur miðað við að vera að syngja bassa“, segir Unnsteinn og glottir við tönn. Verðlaunagripurinn sem Unnsteinn fékk þegar hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent í lok júní.AðsentUnnsteinn var mjög hissa en er jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. „Það er bara mikill heiður og ég er mjög ánægður með þetta, ég bjóst ekki við þessu. Þetta kom mér heldur bvetur á óvar því að ég var nú bara búin að vera starfandi eitt ár í Austurríki, þannig að ég get varla óskað mér betri byrjun þarna“. Unnsteinn og Veronika sem hafa verið í sumarfríi á Íslandi síðustu vikur en þau fara aftur til Austurríkis 6. ágúst.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Unnsteinn segir að verðlaunin séu mjög góð á ferilskrá hans og veki athygli á honum sem óperusöngvara og gæti gefið honum fleiri og stærri hlutverk í óperuheiminum.
Austurríki Árborg Menning Mosfellsbær Tónlist Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira