Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2019 19:45 Ungur Mosfellingur er að gera það gott í óperuheiminum því hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar tilnefnd var til Austurrísku Tónleikhúsverðlaunanna fyrir hlutverk, sem hann söng á síðasta ári. Maðurinn sem heitir Unnsteinn Árnason og er ekki nema tuttugu og átta ára og starfar, sem óperusöngvari við Tiroler Landestheater í Innsbruck í Austurríki. Unnsteinn og Verónika Ómarsdóttir hafa búið síðust sex ár í Austurríki, hann að læra óperusöng og starfar nú sem óperusöngvari og hún hefur verið að læra innanhússarkitekt. Veronika er Selfyssingur og því eru þau mikið þar þegar þau skjótast í sumarfrí til Íslands. Unnsteinn hefur getið sér gott orð sem óperusöngvari. Hann byrjaði sem hljómsveitastrákur í Mosfellsbæ sem söngvari en færði sig svo í klassískan söng í Söngskóla Reykjavíkur og sér ekki eftir því. „Ég er bassi, ég er að syngja bassa og það er nú bara þannig í þessum bransa að bassi syngur oftast gamla manninn eða pabbann, þannig að ég er enn þá nokkuð ungur miðað við að vera að syngja bassa“, segir Unnsteinn og glottir við tönn. Verðlaunagripurinn sem Unnsteinn fékk þegar hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent í lok júní.AðsentUnnsteinn var mjög hissa en er jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. „Það er bara mikill heiður og ég er mjög ánægður með þetta, ég bjóst ekki við þessu. Þetta kom mér heldur bvetur á óvar því að ég var nú bara búin að vera starfandi eitt ár í Austurríki, þannig að ég get varla óskað mér betri byrjun þarna“. Unnsteinn og Veronika sem hafa verið í sumarfríi á Íslandi síðustu vikur en þau fara aftur til Austurríkis 6. ágúst.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Unnsteinn segir að verðlaunin séu mjög góð á ferilskrá hans og veki athygli á honum sem óperusöngvara og gæti gefið honum fleiri og stærri hlutverk í óperuheiminum. Austurríki Árborg Menning Mosfellsbær Tónlist Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Ungur Mosfellingur er að gera það gott í óperuheiminum því hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar tilnefnd var til Austurrísku Tónleikhúsverðlaunanna fyrir hlutverk, sem hann söng á síðasta ári. Maðurinn sem heitir Unnsteinn Árnason og er ekki nema tuttugu og átta ára og starfar, sem óperusöngvari við Tiroler Landestheater í Innsbruck í Austurríki. Unnsteinn og Verónika Ómarsdóttir hafa búið síðust sex ár í Austurríki, hann að læra óperusöng og starfar nú sem óperusöngvari og hún hefur verið að læra innanhússarkitekt. Veronika er Selfyssingur og því eru þau mikið þar þegar þau skjótast í sumarfrí til Íslands. Unnsteinn hefur getið sér gott orð sem óperusöngvari. Hann byrjaði sem hljómsveitastrákur í Mosfellsbæ sem söngvari en færði sig svo í klassískan söng í Söngskóla Reykjavíkur og sér ekki eftir því. „Ég er bassi, ég er að syngja bassa og það er nú bara þannig í þessum bransa að bassi syngur oftast gamla manninn eða pabbann, þannig að ég er enn þá nokkuð ungur miðað við að vera að syngja bassa“, segir Unnsteinn og glottir við tönn. Verðlaunagripurinn sem Unnsteinn fékk þegar hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent í lok júní.AðsentUnnsteinn var mjög hissa en er jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. „Það er bara mikill heiður og ég er mjög ánægður með þetta, ég bjóst ekki við þessu. Þetta kom mér heldur bvetur á óvar því að ég var nú bara búin að vera starfandi eitt ár í Austurríki, þannig að ég get varla óskað mér betri byrjun þarna“. Unnsteinn og Veronika sem hafa verið í sumarfríi á Íslandi síðustu vikur en þau fara aftur til Austurríkis 6. ágúst.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Unnsteinn segir að verðlaunin séu mjög góð á ferilskrá hans og veki athygli á honum sem óperusöngvara og gæti gefið honum fleiri og stærri hlutverk í óperuheiminum.
Austurríki Árborg Menning Mosfellsbær Tónlist Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira