Hitabylgjan nær til Norðausturlands í dag og líklegt að hiti fari yfir 25 stig Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júlí 2019 08:04 Áhrif hitabylgjunnar í Evrópu gætir á Norðausturlandi í dag. Vísir/Vilhelm Íslendingar geta vænst þess að áhrif hitabylgjunnar sem gengur nú yfir Skandinavíu og Evrópu gæti hér á landi eftir helgi en samkvæmt Veðurstofunni gætir áhrifa hitabylgjunnar strax á Norðausturlandi í dag og er líklegt að hitinn fari yfir 25 stig þegar mest verður. Í pistli veðurfræðings kemur fram að mjög hlýr loftmassi verði yfir landinu næstu daga og líklegt að nokkur hitamet falli. Í dag eru austan og suðaustlægar áttir, þurrt og bjart að mestu norðanlands, rigning eða súld sunnanlands en einnig fyrir vestan síðar í dag. „Hæsti hiti sumarsins til þessa mældist 12. júní á Skarðsfjöruvita eða 25,3 gráður og gaman að fylgjast með hvort hærri hiti muni mælast í dag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á morgun lítur út fyrir að hiti fari yfir 20 stig í flestum landshlutum en mun svalara verður austan til á landinu og við Húnaflóa þar sem þokubakkar ráða ríkjum. „Talsverður óstöðugleiki verður í loftmassanum yfir suðvestanverðu landinu og aukast þá líkurnar á þrumuveðri með tilheyrandi hellidembum.“Hér má sjá veðurspá fyrir landið í dag klukkan 18:00 en tuttugu og tveggja stiga hita er spáð norðaustanlands.Veðurstofan Veður Tengdar fréttir Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. 26. júlí 2019 22:15 Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. 25. júlí 2019 12:40 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. 26. júlí 2019 14:30 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. 24. júlí 2019 07:45 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira
Íslendingar geta vænst þess að áhrif hitabylgjunnar sem gengur nú yfir Skandinavíu og Evrópu gæti hér á landi eftir helgi en samkvæmt Veðurstofunni gætir áhrifa hitabylgjunnar strax á Norðausturlandi í dag og er líklegt að hitinn fari yfir 25 stig þegar mest verður. Í pistli veðurfræðings kemur fram að mjög hlýr loftmassi verði yfir landinu næstu daga og líklegt að nokkur hitamet falli. Í dag eru austan og suðaustlægar áttir, þurrt og bjart að mestu norðanlands, rigning eða súld sunnanlands en einnig fyrir vestan síðar í dag. „Hæsti hiti sumarsins til þessa mældist 12. júní á Skarðsfjöruvita eða 25,3 gráður og gaman að fylgjast með hvort hærri hiti muni mælast í dag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á morgun lítur út fyrir að hiti fari yfir 20 stig í flestum landshlutum en mun svalara verður austan til á landinu og við Húnaflóa þar sem þokubakkar ráða ríkjum. „Talsverður óstöðugleiki verður í loftmassanum yfir suðvestanverðu landinu og aukast þá líkurnar á þrumuveðri með tilheyrandi hellidembum.“Hér má sjá veðurspá fyrir landið í dag klukkan 18:00 en tuttugu og tveggja stiga hita er spáð norðaustanlands.Veðurstofan
Veður Tengdar fréttir Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. 26. júlí 2019 22:15 Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. 25. júlí 2019 12:40 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. 26. júlí 2019 14:30 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. 24. júlí 2019 07:45 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Sjá meira
Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. 26. júlí 2019 22:15
Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. 25. júlí 2019 12:40
Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. 26. júlí 2019 14:30
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. 24. júlí 2019 07:45