Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 20:30 Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. AÐSEND Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. Fimmtíu þúsund börn taka nú þátt frá 152 þjóðum og er 171 íslenskur skáti á staðnum. „Hér förum við og gerum ýmsa hluti, farið er í leiðtogahæfni, tónlist, klifur, fjölmenningarsamfélag og margt annað slíkt, þannig að það er fullt af fjöri hér,“ sagði Ásgeir R. Guðjónsson, fararstjóri íslenska skátahópsins.Margt er í boði fyrir skátana á alheimsmótinu.AÐSENDVegna samstarfs sem er á milli Skátanna og Alþjóðlegu geimstöðvarinnar bauðst tíu skátum að spjalla við geimfara sem staddur er úti í geimi. „Í geimstöðinni er bandarískur skáti sem var leiðtogi í skátunum þar. Hann ásamt öðrum innan hreyfingarinnar í Bandaríkjunum komu á samstarfi við að ná sambandi á milli okkar og geimsins,“ sagði Ásgeir. Skátarnir settu allir nafn sitt í pott og voru tíu skátar dregnir út sem töluðu við geimfara nú klukkan 18 áíslenskum tíma. Hinn 15 ára Guðjón var einn af þeim og er hann að eigin sögn afar spenntur. „Já ég er alveg frekar spenntur að spjalla við geimfara sem er lengst úti í geimi,“ sagði Guðjón Ingi Gerlach Jonathansson. Þá segist hann helst vilja vita hvernig maturinn úti í geimi bragðast. „Ég ætla að spyrja hann hvernig maturinn er úti í geimnum, hvernig hann smakkast og hvernig það er að fá svona geimmat,“ sagði Guðjón. Geimurinn Krakkar Tengdar fréttir Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. Fimmtíu þúsund börn taka nú þátt frá 152 þjóðum og er 171 íslenskur skáti á staðnum. „Hér förum við og gerum ýmsa hluti, farið er í leiðtogahæfni, tónlist, klifur, fjölmenningarsamfélag og margt annað slíkt, þannig að það er fullt af fjöri hér,“ sagði Ásgeir R. Guðjónsson, fararstjóri íslenska skátahópsins.Margt er í boði fyrir skátana á alheimsmótinu.AÐSENDVegna samstarfs sem er á milli Skátanna og Alþjóðlegu geimstöðvarinnar bauðst tíu skátum að spjalla við geimfara sem staddur er úti í geimi. „Í geimstöðinni er bandarískur skáti sem var leiðtogi í skátunum þar. Hann ásamt öðrum innan hreyfingarinnar í Bandaríkjunum komu á samstarfi við að ná sambandi á milli okkar og geimsins,“ sagði Ásgeir. Skátarnir settu allir nafn sitt í pott og voru tíu skátar dregnir út sem töluðu við geimfara nú klukkan 18 áíslenskum tíma. Hinn 15 ára Guðjón var einn af þeim og er hann að eigin sögn afar spenntur. „Já ég er alveg frekar spenntur að spjalla við geimfara sem er lengst úti í geimi,“ sagði Guðjón Ingi Gerlach Jonathansson. Þá segist hann helst vilja vita hvernig maturinn úti í geimi bragðast. „Ég ætla að spyrja hann hvernig maturinn er úti í geimnum, hvernig hann smakkast og hvernig það er að fá svona geimmat,“ sagði Guðjón.
Geimurinn Krakkar Tengdar fréttir Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00