Flott veiði í Hafralónsá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2019 10:00 Hafralónsá hefur gefið 86 laxa í sumar. Mynd; Hreggnasi Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu. Við erum að fá fínar fréttir úr Hafralónsá en heildarveiðin í ánni er komin í 86 laxa sem eru fínar tölur miðað við árstíma. Meðalveiði í ánni er um 250 laxar og þar sem áin opnar frekar seint eru þetta frábærar tölur. Síðsumarsveiðin í Hafralónsá getur verið mjög góð svo ekki sé talað um septemberveiðina en það eru margir sem sækja reglulega í ánna á þeim tíma aðeins til þess að eltast við stóru hængana sem í henni liggja. Áinn þykir einstaklega skemmtileg og krefjandi og á sér mjög tryggan aðdáendahóp sem sækir hana á hverju ári. Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði
Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu. Við erum að fá fínar fréttir úr Hafralónsá en heildarveiðin í ánni er komin í 86 laxa sem eru fínar tölur miðað við árstíma. Meðalveiði í ánni er um 250 laxar og þar sem áin opnar frekar seint eru þetta frábærar tölur. Síðsumarsveiðin í Hafralónsá getur verið mjög góð svo ekki sé talað um septemberveiðina en það eru margir sem sækja reglulega í ánna á þeim tíma aðeins til þess að eltast við stóru hængana sem í henni liggja. Áinn þykir einstaklega skemmtileg og krefjandi og á sér mjög tryggan aðdáendahóp sem sækir hana á hverju ári.
Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Breiðdalsá Veiði Ný heimasíða fyrir Norðurá Veiði Könnun um stangveiði á Íslandi Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Fleiri útboð á döfinni Veiði