Jarðamál ekki enn þá rædd innan SÍS Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2019 08:00 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður SÍS. Mynd/Fréttablaðið/Pjetur Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að vafalaust verði jarðamál skoðuð þegar fulltrúar snúa til baka úr sumarfríum. „Einstök sveitarfélög hafa örugglega myndað sér skoðanir á nýtingu jarða en Sambandið hefur ekki fjallað um þetta enn þá,“ segir Aldís. Forkaupsréttur sveitarfélaga á jörðum var afnuminn árið 2004. Aldís er sammála forvera sínum, Halldóri Halldórssyni, um að það gæti verið hald í því fyrir sveitarfélögin að fá það ákvæði aftur inn í lögin. Fulltrúar stjórnvalda hafa boðað herta löggjöf um jarðakaup auðmanna. En Haraldur Benediktsson, þingmaður, og fleiri hafa haldið því fram að sveitarfélögin hafi nú þegar þau úrræði til að stýra þróun byggðar og eignarhalds á jörðum. „Það er óumdeilt að sveitarfélögin fara með skipulagsvaldið,“ segir Aldís. „En það er erfitt fyrir sveitarfélögin að hafa þau áhrif sem þau myndu vilja á meðan lagaumhverfið er eins og það er. Ef útlendingur kaupir jörð þá er ekki þar með sagt að ábúð sé ekki með ágætum á henni.“ Hún gerir jafnframt ráð fyrir því að ef farið verður í lagabreytingar umfram skipulagsvald sveitarfélaga, þá verði SÍS þátttakandi í þeirri umræðu. Birtist í Fréttablaðinu Jarðakaup útlendinga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að vafalaust verði jarðamál skoðuð þegar fulltrúar snúa til baka úr sumarfríum. „Einstök sveitarfélög hafa örugglega myndað sér skoðanir á nýtingu jarða en Sambandið hefur ekki fjallað um þetta enn þá,“ segir Aldís. Forkaupsréttur sveitarfélaga á jörðum var afnuminn árið 2004. Aldís er sammála forvera sínum, Halldóri Halldórssyni, um að það gæti verið hald í því fyrir sveitarfélögin að fá það ákvæði aftur inn í lögin. Fulltrúar stjórnvalda hafa boðað herta löggjöf um jarðakaup auðmanna. En Haraldur Benediktsson, þingmaður, og fleiri hafa haldið því fram að sveitarfélögin hafi nú þegar þau úrræði til að stýra þróun byggðar og eignarhalds á jörðum. „Það er óumdeilt að sveitarfélögin fara með skipulagsvaldið,“ segir Aldís. „En það er erfitt fyrir sveitarfélögin að hafa þau áhrif sem þau myndu vilja á meðan lagaumhverfið er eins og það er. Ef útlendingur kaupir jörð þá er ekki þar með sagt að ábúð sé ekki með ágætum á henni.“ Hún gerir jafnframt ráð fyrir því að ef farið verður í lagabreytingar umfram skipulagsvald sveitarfélaga, þá verði SÍS þátttakandi í þeirri umræðu.
Birtist í Fréttablaðinu Jarðakaup útlendinga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira