Litlar efasemdir um loftslagsbreytingar Sighvatur Arnmundsson skrifar 2. ágúst 2019 10:00 AFP Mikill meirihluti landsmanna er annaðhvort mjög eða frekar sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Um 87 prósent eru á því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið og fréttablaðið.is. „Þetta sýnir gerbreytingu á því að meðvitund fólks er orðin miklu meiri og það er líka búin að vera miklu meiri opinber umræða. Það er auðvitað mjög jákvætt að mínu viti og brýnir stjórnvöld til frekari aðgerða á þessu sviði,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Alls reyndust rúm 62 prósent mjög sammála því og tæp 25 prósent frekar sammála. Rúm átta prósent eru hvorki sammála né ósammála og aðeins tæp fimm prósent eru annaðhvort frekar eða mjög ósammála. Mestu efasemdirnar um að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd er að finna meðal stuðningsmanna Miðflokksins og Flokks fólksins. Um fjórðungur stuðningsmanna Miðflokksins og rúm 28 prósent stuðningsmanna Flokks fólksins eru frekar eða mjög ósammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Katrín minnir á að stjórnvöld hafi kynnt aðgerðaáætlun í loftslagsmálum síðasta haust þannig að hún þyrfti að vera í stöðugri endurskoðun. „Hún mun auðvitað vera það og með vorinu sáum við aðgerðir fara í gang og fjármagnið fara að vinna. Bæði varðandi orkuskiptin og kolefnisbindinguna.“ Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Mikill meirihluti landsmanna er annaðhvort mjög eða frekar sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Um 87 prósent eru á því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið og fréttablaðið.is. „Þetta sýnir gerbreytingu á því að meðvitund fólks er orðin miklu meiri og það er líka búin að vera miklu meiri opinber umræða. Það er auðvitað mjög jákvætt að mínu viti og brýnir stjórnvöld til frekari aðgerða á þessu sviði,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Alls reyndust rúm 62 prósent mjög sammála því og tæp 25 prósent frekar sammála. Rúm átta prósent eru hvorki sammála né ósammála og aðeins tæp fimm prósent eru annaðhvort frekar eða mjög ósammála. Mestu efasemdirnar um að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd er að finna meðal stuðningsmanna Miðflokksins og Flokks fólksins. Um fjórðungur stuðningsmanna Miðflokksins og rúm 28 prósent stuðningsmanna Flokks fólksins eru frekar eða mjög ósammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Katrín minnir á að stjórnvöld hafi kynnt aðgerðaáætlun í loftslagsmálum síðasta haust þannig að hún þyrfti að vera í stöðugri endurskoðun. „Hún mun auðvitað vera það og með vorinu sáum við aðgerðir fara í gang og fjármagnið fara að vinna. Bæði varðandi orkuskiptin og kolefnisbindinguna.“
Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira