Tjón VÍS vegna brunans aldrei meira en 300 milljónir Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. ágúst 2019 22:09 Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar. Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.
Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58
Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31
Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10
Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00
Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34
Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent