Sjáðu allar stjörnurnar sem kveiktu í Selfossstelpunum fyrir bikarsigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 13:21 Selfossstelpurnar fagna bikarmeistaratitlinum. Vísir/Daníel Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Selfossliðið lenti undir í leiknum en gafst ekki upp, jafnaði metin og tryggði sér síðan bikarmeistaratitilinn í framlengingu. Það var mikið fagnað í Selfossstúkunni í Dalnum enda Selfossliðið tvisvar sinnum búið að tapa bikarúrslitaleik á síðustu árum. Allt var þegar þrennt er og það sást langar leiðir að Selfossstelpurnar sættu sig við ekkert annað en gull að þessu sinni.Myndbandið sem að stelpurnar okkar sáu fyrir leikinn í gær! https://t.co/RKsX97M5f6 — Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) August 18, 2019Það er ekki nóg með að Selfossliðið hafi fengið frábæran stuðning í stúkunni þá fengu þær líka að horfa á mjög hvetjandi og skemmtilegt myndband fyrir bikarúrslitaleikinn. Þar mátti sjá allar helstu íþróttastjörnur Selfoss og Suðurlands senda sínum stelpum baráttukveðjur. Í myndbandinu mátti sjá landsliðsfólk eins og Dagnýju Brynjarsdóttur, Jón Daða Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson. Þar voru líka leikmenn úr Íslandsmeistaraliði Selfoss í handboltanum, Íslandsmeistaraþjálfarann Patrek Jóhannesson, leikmenn úr öðrum meistaraflokkum Selfoss og einnig þá leikmenn Selfossliðsins sem eru komnar út í skóla og gátu ekki verið með. Í myndbandinu voru líka nokkrir erlendir leikmenn Selfoss frá síðustu árum. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Eftir að hafa horft á það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að Selfossstelpurnar hafi náð í langþráð gull. Árborg Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Selfossliðið lenti undir í leiknum en gafst ekki upp, jafnaði metin og tryggði sér síðan bikarmeistaratitilinn í framlengingu. Það var mikið fagnað í Selfossstúkunni í Dalnum enda Selfossliðið tvisvar sinnum búið að tapa bikarúrslitaleik á síðustu árum. Allt var þegar þrennt er og það sást langar leiðir að Selfossstelpurnar sættu sig við ekkert annað en gull að þessu sinni.Myndbandið sem að stelpurnar okkar sáu fyrir leikinn í gær! https://t.co/RKsX97M5f6 — Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) August 18, 2019Það er ekki nóg með að Selfossliðið hafi fengið frábæran stuðning í stúkunni þá fengu þær líka að horfa á mjög hvetjandi og skemmtilegt myndband fyrir bikarúrslitaleikinn. Þar mátti sjá allar helstu íþróttastjörnur Selfoss og Suðurlands senda sínum stelpum baráttukveðjur. Í myndbandinu mátti sjá landsliðsfólk eins og Dagnýju Brynjarsdóttur, Jón Daða Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson. Þar voru líka leikmenn úr Íslandsmeistaraliði Selfoss í handboltanum, Íslandsmeistaraþjálfarann Patrek Jóhannesson, leikmenn úr öðrum meistaraflokkum Selfoss og einnig þá leikmenn Selfossliðsins sem eru komnar út í skóla og gátu ekki verið með. Í myndbandinu voru líka nokkrir erlendir leikmenn Selfoss frá síðustu árum. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Eftir að hafa horft á það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að Selfossstelpurnar hafi náð í langþráð gull.
Árborg Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira