Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2019 22:17 Gleði Selfyssinga var ósvikin. vísir/daníel Selfoss vann sinn fyrsta stóra titil í fótbolta þegar liðið lagði KR að velli, 2-1, í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Þetta var þriðji bikarúrslitaleikur Selfoss í kvennaflokki. Liðið tapaði fyrir Stjörnunni 2014 og 2015. Selfoss lenti undir í leiknum í kvöld þegar Gloria Douglas skoraði fyrir KR á 17. mínútu. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði með glæsilegu marki á 36. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Á 102. mínútu skoraði varamaðurinn Þóra Jónsdóttir sigurmark Selfoss. Þetta var hennar fyrsta mark í meistaraflokki. Mikill fögnuður braust út hjá Selfyssingum þegar Egill Arnar Sigurþórsson flautaði til leiksloka. Fögnuð Selfyssinga í leikslok og bikarlyftinguna má sjá hér fyrir neðan. Fögnuður Selfyssinga Selfyssingar lyfta bikarnum Árborg Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Selfoss vann sinn fyrsta stóra titil í fótbolta þegar liðið lagði KR að velli, 2-1, í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Þetta var þriðji bikarúrslitaleikur Selfoss í kvennaflokki. Liðið tapaði fyrir Stjörnunni 2014 og 2015. Selfoss lenti undir í leiknum í kvöld þegar Gloria Douglas skoraði fyrir KR á 17. mínútu. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði með glæsilegu marki á 36. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Á 102. mínútu skoraði varamaðurinn Þóra Jónsdóttir sigurmark Selfoss. Þetta var hennar fyrsta mark í meistaraflokki. Mikill fögnuður braust út hjá Selfyssingum þegar Egill Arnar Sigurþórsson flautaði til leiksloka. Fögnuð Selfyssinga í leikslok og bikarlyftinguna má sjá hér fyrir neðan. Fögnuður Selfyssinga Selfyssingar lyfta bikarnum
Árborg Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26
Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10
Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25
Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30