Alexandra Mujitain Fikradóttir er meðal þátttakenda. Sandra er förðunarfræðingur. Hún býr á Stöðvarfirði og vinnur með börnum á frístundaheimili. Hún veit fátt betra en að njóta samveru við ástvini sína og fara í langa göngutúra á sólríkum dögum. Lífið yfirheyrði Söndru.
Morgunmaturinn?
Get ekki borðað á morgnana.
Helsta freistingin?
Veit það eiginlega ekki.
Hvað ertu að hlusta á?
Beautiful People.
![](https://www.visir.is/i/9B2EA937B5650A88D816EF2F1158F6849D0027425738250F5F8FCB663B99C88B_713x0.jpg)
Engin.
Hver er þín fyrirmynd?
Mamma mín.
Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu?
Barcelona.
Uppáhaldsmatur?
Núðlur eða bara asískur matur.
Uppáhaldsdrykkur?
Vatn/sódavatn.
Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?
Ólafur Ragnar Grímsson.
Hvað hræðistu mest?
Að missa ástvin.
Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?
Engin klósettpappír.
Hverju ertu stoltust af?
Örugglega bara af henni mömmu.
Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?
Get sofið hvar og hvenær sem er.
Hundar eða kettir?
Bæði!
Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?
Ákveða hvað er í matinn.
En það skemmtilegasta?
Kósíkvöld uppi í sófa.
Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?
Betra sjálfstrausti og styrkleika.
Hvar sérðu þig eftir 5 ár?
Ég veit það eiginlega ekki. Sem betri manneskju.
Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.
Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.