Guðrún frá Lundi á náttborðinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 20:00 Elísabet hefur mikinn áhuga á asískri menningu. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. Elísabet segir reynslu hennar af ólíkum menningarheimum hafa víkkað sýn hennar á heiminn. Fyrir utan íslensku og ensku talar Elísabet bæði japönsku og kóresku og er sjálflærð í kínversku ( mandarísku ) . Lífið yfirheyrði Elísabetu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með góðu lagi af íslensku smjöri, osti (stundum sultu) og nesquik með nýmjólk. Helsta freistingin? Að hætta við öll plön og flytja út til Japans í ár. Hvað ertu að hlusta á? Tomboy eftir HyukOh . Hvað sástu síðast í bíó? The Grinch . Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín og Kong Hyo Jin . Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Fara í útilegur (spila kubb), eignast nýja vini og að ná splitt og spíkati . Uppáhaldsmatur? 불닭볶음면 ( buldak bokkeum myun ) ramen . Allar gerðir. Uppáhaldsdrykkur? Eplasafi. Hver er fræga sta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegas ta atvik sem þú hefur lent í? Ég var 17 ára, labbandi um ein í Seoul og var í kjól. Ég var ekki vön því að klæðast kjólum og tók því ekki eftir því að kjóllinn hafði ekki farið almennilega niður eftir að ég var á klósettinu. Ég var með heyrnartól í eyrunum og var að pæla í því af hverju fólk væri að horfa svo mikið á mig. Eldri kona náði að grípa athyglina mína og benti mér á að kjóllinn væri fastur í undirbuxunum sem ég var í, og var því ein rasski nnin mín búin a ð vera á stjá í svolítið langan tíma. Ég lagaði kjólinn, þakkaði fyrir mig og hljóp í burtu eld rauð í framan. Hverju ertu stoltust af? Að hafa klárað stú dentinn og haldið nýnemaræðuna. Hefur ðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald yfir tungumálum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er þa ð leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð og að setja í þvottavél. En það skemmtilegasta? Ferðast til Asíu og læra ný tungumál og líkamstjáningar. Hverju vonastu t il að Miss Universe skili þér? Ég vonast til þess að ég öðlist frekari þolinmæði og aga til þess að klára það sem ég byrja á. Ég vona líka svo innilega að við stelpurnar höldumst í samandi eftir að keppninni líkur. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég er reiprennandi í japönsku, kóresku og kí nvesku ( mandarísku ) og bý í ein hverjum af þessum löndum. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. Elísabet segir reynslu hennar af ólíkum menningarheimum hafa víkkað sýn hennar á heiminn. Fyrir utan íslensku og ensku talar Elísabet bæði japönsku og kóresku og er sjálflærð í kínversku ( mandarísku ) . Lífið yfirheyrði Elísabetu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með góðu lagi af íslensku smjöri, osti (stundum sultu) og nesquik með nýmjólk. Helsta freistingin? Að hætta við öll plön og flytja út til Japans í ár. Hvað ertu að hlusta á? Tomboy eftir HyukOh . Hvað sástu síðast í bíó? The Grinch . Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín og Kong Hyo Jin . Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Fara í útilegur (spila kubb), eignast nýja vini og að ná splitt og spíkati . Uppáhaldsmatur? 불닭볶음면 ( buldak bokkeum myun ) ramen . Allar gerðir. Uppáhaldsdrykkur? Eplasafi. Hver er fræga sta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegas ta atvik sem þú hefur lent í? Ég var 17 ára, labbandi um ein í Seoul og var í kjól. Ég var ekki vön því að klæðast kjólum og tók því ekki eftir því að kjóllinn hafði ekki farið almennilega niður eftir að ég var á klósettinu. Ég var með heyrnartól í eyrunum og var að pæla í því af hverju fólk væri að horfa svo mikið á mig. Eldri kona náði að grípa athyglina mína og benti mér á að kjóllinn væri fastur í undirbuxunum sem ég var í, og var því ein rasski nnin mín búin a ð vera á stjá í svolítið langan tíma. Ég lagaði kjólinn, þakkaði fyrir mig og hljóp í burtu eld rauð í framan. Hverju ertu stoltust af? Að hafa klárað stú dentinn og haldið nýnemaræðuna. Hefur ðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald yfir tungumálum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er þa ð leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð og að setja í þvottavél. En það skemmtilegasta? Ferðast til Asíu og læra ný tungumál og líkamstjáningar. Hverju vonastu t il að Miss Universe skili þér? Ég vonast til þess að ég öðlist frekari þolinmæði og aga til þess að klára það sem ég byrja á. Ég vona líka svo innilega að við stelpurnar höldumst í samandi eftir að keppninni líkur. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég er reiprennandi í japönsku, kóresku og kí nvesku ( mandarísku ) og bý í ein hverjum af þessum löndum. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning