Kann ekki að skammast sín Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 20:00 Díana segir móður sína eina af sínum mestu fyrirmyndum. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Sjá meira
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30
Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00