Kann ekki að skammast sín Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 20:00 Díana segir móður sína eina af sínum mestu fyrirmyndum. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30
Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp