Liggur yfir Harry Potter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 20:00 Birta hustar mest á Abba og Stuðmenn. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30